Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 62
Bolungarvík: IMóg að gera — miklar framkvæmd- ir fyrirhugaðar Bolungarvík er vaxandi bær. Þar búa nú um 1200 manns og mundi fjölga enn meir ef ekki væri skortur á íbúðarhúsnæði. Talsvert var byggt á síðasta ári og 6 íbúðir hafa verið byggð- ar samkvæmt lögum um 1000 leiguíbúðir á vegum sveitarfé- laga og leyfi er fyrir 3 til við- bótar á árinu 1978. Jón Fr. Einarsson er stærsti aðilinn í byggingariðnaði á Bol- ungarvík og byggði á síðasta ári talsvert af einbýlishúsum og raðhúsum og er nú með 20 íbúða blokk í byggingu. Auk þess hefur Jón Fr. Einarsson unnið að stækkun frystihúss- ins og loðnubræðslunnar, bygg- ingu stórs fiskverkunarhúss fyr- ir Græði hf. auk þess að reisa heilsugæslustöð og smíða í hana allar innréttingar. Hann rekur ennfremur bygg- ingarvöruverzlun sem er sú stærsta á Vestfjörðum en þar er á boðstólum flest allt sem til húsbygginga þarf auk málning- ar, veggfóðurs og teppa. í tengslum við trésmiðju J. Fr. E. er framleidd plasteinangrun fyrir allan Vestfjarðakjálkann, en með þeirri framleiðslu hefur Vestfirðingum tekist að lækka verð á einangrunarefni til hús- bygginga sinna töluvert vegna bess hve efnið er dýrt i flutn- ingi frá Reykjavík. ÚTGERÐIN EFLIST MEÐ NÝJU SKIPI Frá Bolungarvík er gerður út einn franskur skuttogari og hef- ur útgerð hans gengið vel og afli hans verið mikill og góður. í ianúar bættist annar skuttog- ari í flota Bolvíkinga en það er 300 tonna alhliða fiskiskip fyr- ir botnvörpu, línu og nótaveiði. Er þetta mjög fullkomið og glæsilegt fiskiskip byggt á fsa- firði hjá Skipasmíðastöð Mars- elh'usar Bernharðssonar. Enn verður frystihúsið stækkað á Jón Fr. Einarsson. árinu og talsvert hefur borist á land af loðnu sem brædd hef- ur verið auk þess sem stefnt er að því að frysta loðnu fyrir Japani. Rækjan er skelflett í amerískum vélum af fullkomn- ustu gerð, soðin og fryst. Smá- bátaútgerðin gengur vel og unn- ið er í bónus i frystihúsinu. MYNDARLEG MANNVIRKI í Bolungarvík er ein glæsi- legasta sundlaugin í byggðar- laginu og stærsta kjörbúðin er þar einnig, hvortveggja trekkir gvo að jafnvel ísfirðingar sækja talsvert af sínum matvörum þangað og fá sér líklega sund- sprett um leið. Það er bjart framundan segja Bolvíkingar og hyggja á miklar framkvæmdir í vor og sumar. Má þar nefna endurbætur á hafnargarðinum, hafist verður handa um að byggja dagheimili fyrir yngstu kynslóðina, byrjað verður á nýju íþróttahúsi auk þess sem atvinnureksturinn hyggur á stækkun og endurbæt- ur. STOFNAMR, FÉLÖG VERZLUN ARRÁÐ ÍSLANDS er allsherjarfélagsskapur kaupsýslumanna og fyrir- tækja. Tilgangur þess er að vinna að sameiginlegum hagsmunum þeirra, að styðja að jafnvægi og vexti efnahagslífsins og efla frjálsa verzlun og frjálst framtak. Verzlunarráð fslands, Laufásvegi 36, Reykjavík. Sími 11555. Skrifstofan er að Hagamel 4, sími 26850. Verzlunannannafélag Reykjavíkur. 0 KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Marargötu 2. Símar 19390-15841. FÉLAC ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA er hagsmunafélag stórkaupmanna innflytjenda og umboðssala. FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA TJARNARGÖTU 14 -- REVKJAVÍK — SfM! 10650. 62 FV 1 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.