Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 82
'Fn riisijórn Hækkanagleði í umræöum um þróun efnahagsmála þessa lands og þá gífurlegu veröbólgu, sem hér er viö að glíma, hefur oft veriö bent á hve mikið skorti á að fyrirtæki og stofnanir ríkisins gangi á undan meö góöu fordæmi og hafi gjaldskrárhækkanir sínar í lág- marki. Með rökum er hægt aö benda á nauðsyn þess að opinber fyrirtæki séu ekki látin bera allan kostnaðarauka óbættan þó ætla verði að hækkunarbeiðnir séu ekki samþykktar hjá æðstu verðlagsyfirvöldum og ríkisstjórninni án þess að þær hafi verið kannaðar ítarlega og þess gætt, hvernig þær komi viö neytendur, sem þjónustu kaupa. Því verður seint trúað, að ábyrgir aðilar hafi til þrautir kannað afleiöingar þeirrar gjaldskrárhækkunar, sem varð nýlega hjá Pósti og síma. Þjónusta þeirrar stofnunar er margbreytileg og verðflokkunin flókin. Þær aðstæður hljóta að kalla á enn meiri gætni í verðákvörðunum en ella. Engu að síður hafa forráðamenn Pósts og síma kom- izt upp með að hækka einn lið í gjaldskrá sinni um tæp 400% í einu stökki án þess að ráðherra gripi í taumana og kæmi hrein- lega í veg fyrir slíkt frumhlaup. Hér er um að ræða póstburðargjöld fyrir blöð og tímarit, sem að vísu koma misjafn- Oþolandi Sú nafnleynd, sem hvílt hefur yfir athug- un á innistæðum íslendinga í dönskum bönkum er algjörlega óviðunandi og yfir- völdum til skammar. Ofan á bætist, að þaö embættismannakerfi, sem um þessi mál fjallar er „lekt“ og lætur frá sér síast upp- lýsingar af pólitískum ástæðum. í skugga nafnleyndarinnar hafa svo alls kyns sögu- sagnir verið á kreiki og tekið á sig hinar ljótustu myndir. Einstakir framámenn í þjóölífinu eru svertir og sakaðir um hið sví- virðilegasta athæfi. Þannig hafa forstöðu- Pósts og síma lega illa við útgáfufyrirtækin en getaí mörg- um tilfellum verið mjög áberandi útgjalda- þættir, ef dreifing er að mestu eða öllu leyti háö póstsendingum. í einu vetfangi hefur stjórn Pósts og síma þannig ákveðið, að frá 1. febrúar þessa árs verði póstburðargjald fyrir tímarit eins og þetta 60 krónur í staö 16. Engin minnsta vísbending var áður gef- in um að slíkt heljarstökk yrði tekið en eftir á hefur því helzt verið borið við, að þessi tiltekni flokkur gjaldskrárinnar hefði dreg- izt aftur úr. Nú hefur veriö tekið til hönd- um og misræmið rækilega leiðrétt eða hitt þó heldur. Aðrir hafa áður orðið til þess að benda á hvílíkrar mismununar gæti í kjörum sem sendendur blaðapósts til íslands frá útlönd- um njóta annars vegar og hins vegar þau útgáfufyrirtæki, sem innanlands starfa og þurfa að koma blöðum sínum til kaupenda með pósti. Væri fróðlegt að skoða það dæmi nánar og krefja forráðamenn Pósts og síma viðhlítandi skýringa á þessum aðstöðumun, svo varhugavert sem það er að ei’lend blöð beri minni kostnað af dreifingu til lesenda hérlendis en þeir innlendu aðilar, sem með ærinni fyrirhöfn reyna að sjá íslenzkum al- menningi fyrir lesefni á móðurmálinu. nafnleynd menn skipafélaga, sem keypt hafa skip í Danmörku, verið sagðir mútuþegar og komiö fengnum fyrir á bankareikningum í Finansbanken. Meö þessum hætti er misk- unnarlaust reynt að svipta menn ærunni á götuhornum, yfir kaffibolla eða hjá rakar- anum. Er nú svo komið aö viðkomandi yfirvöld geta ekki dregið það lengur aö birta lista yfir reikningshafana í Danmörku og vernda mannorð þeirra, sem í munnmælum ei'u hafðir fyrir rangri sök. 82 PV 1 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.