Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 72
SKRIFSTOFU- HLSGÖGIXi SKKIFSTOFLVÖRLR OG LYFTARAR T.IU. HLSGÖGIXI: Vönduð skrifstofuhúsgögn ffX T.M. húsgögn cru til húsa í Síðumúla 30 í nýju og vönduðu húsnæði. Verslunin og hús- gagnaframleiðslan eru í sama húsinu, sem er mjög til þæg- inda, en Trésmiðjan Meiður sem löngu er þekkt fyrir framleiðslu sína hefur framleitt húsgögn í yfir 25 ár. Verslunarrýmið er mjög stórt og rúmgott. Þar gefur á að líta geysilegt úrval húsgagna, ekki aðeins skrifstofuhúsgögn, sem ætlunin er að fjalla um hér, heldur allar gerðir af hús- gögnum fyrir heimili eins og sófasett, sófaborð, hillusam- stæður, borðstofusett, húsgögn í hjónaherbergi, staka stóla og fjölmargt fleira. ÝMSAR GERÐIR AF HÚS- GÖGNUM Á SKRIFSTOFUR Framleiddar eru ýmsar gerð- ir af húsgögnum á skrifstofuv s.s. skrifborð, stólar, fundar- borð og jafnvel sófasett, en Merkúr leðursófasettið, sem Trésmiðjan Meiður framleiðir hefur eimitt verið mikið tekið á skrifstofur. Merkúr sófasettið er þrigja sæta sófi og tveir stólar, en það er einnig fáan- legt i öðrum áklæðum en leðri, eftir óskum kaupandans. Framleidd eru skrifborð bæði fyrir heimili og skrifstof- ur. Skrifborðin fyrir heimili eru aðallega framleidd úr sýrðri eik, tilvalin í húsbónda- herbergi. Skrifborðin, sem henta á skrifstofur eru fram- leidd úr palisander og eikar- harðplasti. Þau eru til í mörg- um gerðum, t.d. er hægt að fá skrifborð með vélritunarborði, en það gefur fjölbreytilega möguleika. Einnig eru fram- leiddir skrifstofustólar, aðal- lega úr eik, tekki eða palis- ander. FUNDARBORÐ SMÍÐUÐ EFTIR ÓSKUM KAUPANDA Trésmiðjan Meiður hefur framleitt mikið af fundarborð- um, en þau eru framleidd í hvaða viðartegund og stærð, sem 'kaupandinn óskar. í kynningarriti, sem T.M. húsgögn hefur gefið út eru birtar fjölmargar myndir af húsgögnum, sem framleidd eru hjá fyrirtækinu. Þar kemur m.a. fram, að hvergi hér á landi, nema hjá Trésmiðjunni Meið eru framleidd hin sígildu og fallegu húsgögn úr sýrðri eik. Fundarborðin hafa einmitt verið smíðuð mikið úr sýrðri eik, en eikin hefur um aldarað- ir verið þekkt sem einn besti viður sem völ er á til hús- gagnaframleiðslu. 72 FV 1 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.