Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 11
SATURNHURÐIR eru níðsterkar og fallegar. Fáið ykkur nýja Saturnhurð eða látið okkur endurbæta þá gömlu. Þér getið valið um 42 mismunandi útgáfur. B runas: EGILSTÖÐUM FDRMCD 5F Skiphoh 25 - Reykjavik - Simi 24499 Safnnr. 2.167 • 2057 HEF TIL AFGREIÐSLU STRAX ÖRFÁAR FÓLKSBÍLAKERRUR Á GAMLA VERÐINU. GERIÐ GÓÐ KAUP FYRIR VORIÐ, GREIÐSLUKJÖR. Allar gerðir af kerrum — vögnum og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur fyrir þá sem vilja smíða sjálfir. Pöstsendum. ÞÓRARINN KRISTINSSON Klapparstíg 8 Sími 28616. Djúpbáturinn hf. ísafirði Sími 94-3155. Atvinnurekendur! Starfshópar: TÖKUM AÐ OKKUR LEIGUFERÐIR MEÐ FARÞEGA OG EÐA VÖRUFLUTNINGA. Ferðist ium ísafjarðardjúp. Á miðvikudögum fer skipið um ísafjarðardjúp. Þeir sem vilja sjá flest við Djúp ættu að nota sér þessar ferðir. en þær taka um 10-11 klst. Fargjald í þess- um ferðum er kr. 2.100 fyrir fullorðna og kr. 1.050 fyrir 12 ára og yngri. Börn yngri en 2ja ára greiða þó ekki fargjald MEÐ því að ferðast með FAGRANESI er hægt að stytta sér leið og spara tima.— Eins er hægt að panta skipið í skemmtiferðir í Jökulfirði, norður á Strandir og að Horn- bjargi eða um ísafjarðardjúp Á sl .sumri fór Fagranes marg- ar skemmtiferðir á þessa staði sem vakti mikla hrifningu ferðamanna. Flutningur bifreiða: Skipið flytur bifreiðar í föstum áætlunarferðum og í aukaferð- um. Veitingar: Kaffi — Ö1 — Gosdrykkir — Sælgæti. Hægt er að fá mat ef pantað er fyrirfram. Skrifstofan að Hafnarstræti 1 er opin virka daga kl. 9-12 og 13-17 nema laugardaga. Viðkomustaðir: Vigur, Æðey, Bæir, ögur, Isafjörður. Aukaferðir — Leiguferðir: Þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga eftir þvi sem eftir- spurn er og skipið getur annað. FV 1 1978 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.