Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Side 11

Frjáls verslun - 01.01.1978, Side 11
SATURNHURÐIR eru níðsterkar og fallegar. Fáið ykkur nýja Saturnhurð eða látið okkur endurbæta þá gömlu. Þér getið valið um 42 mismunandi útgáfur. B runas: EGILSTÖÐUM FDRMCD 5F Skiphoh 25 - Reykjavik - Simi 24499 Safnnr. 2.167 • 2057 HEF TIL AFGREIÐSLU STRAX ÖRFÁAR FÓLKSBÍLAKERRUR Á GAMLA VERÐINU. GERIÐ GÓÐ KAUP FYRIR VORIÐ, GREIÐSLUKJÖR. Allar gerðir af kerrum — vögnum og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur fyrir þá sem vilja smíða sjálfir. Pöstsendum. ÞÓRARINN KRISTINSSON Klapparstíg 8 Sími 28616. Djúpbáturinn hf. ísafirði Sími 94-3155. Atvinnurekendur! Starfshópar: TÖKUM AÐ OKKUR LEIGUFERÐIR MEÐ FARÞEGA OG EÐA VÖRUFLUTNINGA. Ferðist ium ísafjarðardjúp. Á miðvikudögum fer skipið um ísafjarðardjúp. Þeir sem vilja sjá flest við Djúp ættu að nota sér þessar ferðir. en þær taka um 10-11 klst. Fargjald í þess- um ferðum er kr. 2.100 fyrir fullorðna og kr. 1.050 fyrir 12 ára og yngri. Börn yngri en 2ja ára greiða þó ekki fargjald MEÐ því að ferðast með FAGRANESI er hægt að stytta sér leið og spara tima.— Eins er hægt að panta skipið í skemmtiferðir í Jökulfirði, norður á Strandir og að Horn- bjargi eða um ísafjarðardjúp Á sl .sumri fór Fagranes marg- ar skemmtiferðir á þessa staði sem vakti mikla hrifningu ferðamanna. Flutningur bifreiða: Skipið flytur bifreiðar í föstum áætlunarferðum og í aukaferð- um. Veitingar: Kaffi — Ö1 — Gosdrykkir — Sælgæti. Hægt er að fá mat ef pantað er fyrirfram. Skrifstofan að Hafnarstræti 1 er opin virka daga kl. 9-12 og 13-17 nema laugardaga. Viðkomustaðir: Vigur, Æðey, Bæir, ögur, Isafjörður. Aukaferðir — Leiguferðir: Þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga eftir þvi sem eftir- spurn er og skipið getur annað. FV 1 1978 11

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.