Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 17
á vesturströnd Bandaríkjanna þann 4. apríl 1976, þegar flug- freyjan tilkynnti honum, að hún hefði borið síðasta heita réttinn á borð fyrir einn far- þeganna og ekkert væri eftir handa flugstjóranum. Hann stefndi þegar í stað á San Fran- cisco og tilkynnti farþegunum að hann þyrfti að lenda óvænt tii að taka ,,vistir“, Hann settist niður á veitingastað og borðaði matinn sinn og hélt síðan för áfram til Seattle. í St. Louis var flugfreyja að fara um borð í flugvélina, þeg- ar hún heyrði snuðrað við fæt- ur sér og hún var bitinn í kálf- ann. Flugstjórinn var á fjórum fótum á gólfinu, íklæddur ein- kennisbúningi. „Mér finnst svo gaman að leika hund“, sagði hann. Ég hef sjálfur verið í flugvél ' Brazilíu, þar sem flugstjórinn klæddist sportskyrtu og sund- skýlu. Þegar hann var búinn að koma Caravelle-þotunni í loftið reif hann myndir af ber- um stelpum út úr tímariti, sem hann hafði meðferðis og hengdi þær upp fyrir gluggana á vél- inni til að hlífa sér fyrir sólskin- inu, og fór síðan að sofa. SKEMMTIATRIÐI Brezkur flugstjóri var beðinn um að skemmta farþegunum á flugi. Starfsbræður hans skildu þetta þannig, að þeir ættu að tala við farþegana um hátalara- kerfi vélarinnar og skýra fyrir þeim landslagið eða gefa upp- lýsingar um ferðalagið. Þessi flugstjóri birtist hins vegar í skotapilsi aftur í farþegaklef- anum, sló nokkra tóna á Ha- waii-gítar og söng „When I’m cleaning windows“. Farþegar í andlegu og pólit- ísku uppnámi hafa rænt flug- vélum og ráðist á flugmenn um árabil. Nú hefur þetta snúizt við. Flugstjóri hjá félaginu Swiftair á Filipseyjum reyndi að ræna eigin flugvél í fyrra og skaut fjóra af farþegum sínum í tilraun til að komast á brott með ránsfenginn. IÁKAMLEGA ÓHRESSIR LfKA Þó að andleg heilsa flug- BÓKIN MÉÐ SVORIN manna hafi stundum valdið mér áhyggjum hef ég reynt að telja mér trú um að líkamlega væri þeim þó ekki fisjað sam- an. Þetta er ekki alls kostar rétt. Ljóst er að þeir eru í mörgum tilfellum orðnir hræddir við að fljúga og 14% af öllum flugslysum sem orðið hafa hjá bandaríska flughern- um má einfaldlega rekja til svima og ógleði hjá flugmönn- um. Fjórtán flugmenn í áætlun- arflugi létust undir stýri árið 1976 og átta fengu taugaáfall. Brezkur flugstjóri dó úr áfeng- iseitrun skömmu eftir að hann kom úr flugi á Boeing 707 frá Hong Kong til London. Af hálfu brezkra yfirvalda er talið að um 2% flugmanna í Bretlandi eigi við áfengisvandamál að stríða en starfsbræður þeirra haldi yfir þeim hlífiskildi. Enginn veit nákvæmlega hve margir sofnuðu við stýrin. Tal- an er þó allavega há. Athuganir sýna, að árvekni flugmanna og viðbragðsflýtir er minnstur á tímanum kl. 2 til 4,30 að nóttu. Þá eru flestar flugvélar á leið- inni frá Bandaríkjunum til Evrópu og frá fjarlægari Aust- urlöndum. Flugmenn þjást margir hverjir af hreyfingarleysi. Rannsókn, sem gerð var hjá Japan Airlines, sýndi,, að 34%, af flugmönnum og flugvél- stjórum höfðu alvarleg ein- kenni kyrrsetumanna, 50% þoldu illa tímamismun milli staða, 71% kvörtuðu undan loft- inu í flugvélunum og 74% vegna næturflugs. Að lokum var svo blekking- in um þessar hálfguðlegu verur endanlega kveðin niður með yfirlýsingu Dr. Hayward hjá Graylingwell-sjúkrahúsinu í Chichester. Hann hefur ritað: ,.Það er ástæða til að ætla, að undir yfirborði rósemi og still- ingar eigi margir flugmenn í bezta líkamlega ástandi við margs konar tilfinningaleg vandamál að stríða, heimiliserj- ur, áhyggjur út af starfinu, tæknilegar áhættur og þreytu í fluginu". Jæja, þeir eru rétt eins og við. Nú sem fyrr veitir bókin svör vid ólíkustu spurningum varðandi ísland og íslensk viðskipti. Svo sem: Hverjir stjórna stofnunum þjóðfélagsins? Hverjir flytja út vörur frá Islandi? Hverjir eru í bankaráðum og stjórn annarra fjármálastofnana? Hverjir eru innflytjendur á vörum til íslands? Hverjir eru stjórnendur hinna ýmsu fyrirtœkja?og m. fl. ÍSLENSK »77-78 Ómissandi uppsláttarrit Útgefandi Frjálst Framtak h.f. Ármúlal8, Reykjavík.Sími 82300 Ertubúinn að endumýja? i Síjórn: jjjoi" Þoriáksson, » r-WKnstjánsson. Varanicnn: Aína""Kn.yán^; Sl»rfsma„llafJ6|dj n|ig ^ Síarfssvið; sanieina^aifains 0l'íl5 ‘Snrckcndu•'Uk“ ' fettar oK hn„,„. aglS ea’tir FYRIRTÆKI FV 1 1978 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.