Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 4
Skrifstofuvélar h.f. kynna: U-Bix 100 er ný Ijósritunarvél fyrir flestan venjulegan pappír t.d. yðar eigið bréfsefni, og einnig tekur hún afrit beint á glærur. U-Bix 100 er með vals, í stað stensla áður, sem endist í 60-100 þúsund eintök. Einnig hefur hún toner og fram- kallara og eru því gæði afrita mjög stöðug og jöfn. Stærð afrita sem U-Bix Ijósritar er allt að A3 (29,7X 42cm) og er mjög auðvelt að skipta um afritapappír í vélinnl. U-Bix 100 er mjög auðveld í notkun. Hún tekur 15 afrit á mínútu af A4 stærð og ekkl þarf að dekkja eða lýsa vélina eftir frumriti heldur gerir hún það sjálfvirkt. Vélin hefur þrjá afritatakka, einn fyrir venjuleg frumrit, einn fyrir Ijós frumrit og einn fyrir dökk frumrit. Til að kynnast nánar U-Bix 100 Ijósritunarvélinni, þá vinsamlegast haflð samband við sölumenn okkar, sem munu veita yður allar nánari upplýsingar. U-Blx 100 ijósritunarvélin er til sýnis í verzlun okkar að Hverfisgötu 33. Hið gífurlega fjölbreytta úrval stimpilkassa, sem fáan- legir eru í dag, hefur skapað visst vandamál fyrlr Inn- flytjendur jafnt sem notendur þessara tækja, þ.e.a.s., hvað skal kaupa og hverju skal hafna. U-BIX 100, nýja Ijósritunarvél fyrir venjulegan pappír. RICHMAR, RICHMAC penlngakasslnn er fáanlegur í fjórum mls- munandi gerðum með: tvelmur, fjórum, tíu eða sextán vöruflokkum. f tvo síðarnefndu kassana er hægt að setja inn föst verð í hvern vöruflokk. Allir kassarnlr hafa margföldun, sundurliðun á starfsfólkl, mínus og pró- sentureikning og sundurliðun á vörum með eða án söluskatts, ef þess er óskað. Vlð hjá Skrifstofuvélum h.f., höfum gert okkur far um að hafa sem stærsta yfirsýn yflr hvað er á helmsmarkaðin- um hverju sinni, og þá með þeim hætti að sækja sýn- ingar og kynningar á nýjustu tæknl. Arangur af þessarl vinnu er nýi RICHMAC rafeinda stimpilkasslnn, sem sameinar kosti margra fyrri kassa, sem við höfum boðið þ.e. hraðvirkur, þægilegt takka- borð, mjög aðgengileg peningaskúffa, skýrlr Ijósastaflr og svona mætti lengi telja. nýr elektroniskur búðarkassi Til að kynnast RICHMAC nánar, þá vinsamlegast hafið samband vlð sölumenn okkar, sem munu veita yður all- ar nánari upplýsingar. SKRIFSTOFUVELAR H.F. % + =x-c# Hverfisgötu 33 Sími 20560 - Pósthólf 377 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.