Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 34
meó doktorsgráður á ýmsum sviö- um. Rannsóknarstöðin var kosin ,,The Lab of the Year“, eða rann- sóknarstöö ársins árið 1974, af tímaritinu Industrial Research, sem fjallar um rannsóknir í iðnaði. Fallegt og notalegt iðnaðarhús- næði í verksmiðjuhúsinu og á rann- sóknarstöðinni er mikil áhersla lögð á, að umhverfið sem fólkið vinnur í sé bæði örvandi og fallegt. Á veggjum verksmiðjunnar hanga myndlistarverk eftir listamenn, sem starfa í Virginíu og þá einkum Richmond. Þessi listaverkakaup fyrirtækisins eru einnig liöur í starfsemi þess að styrkja lista- menn í fylkinu. í sjálfri verksmiðjubyggingunni, sem er risastór samsteypa sex húsa má sjá fallega litla garða, en þangað getur fólkið farið í matar- og kaffihléum, t.d. í sólbaö, gengið um eða hvílt sig á bekkjum sem þar eru. Þeir sem vinna í rannsóknar- stöðinni, sem er 120 feta há bygg- ing og myndar nokkra turna eins og sígarettur í laginu, hafa fallegt útsýni. Fallegar setustofur auk vistlegs matsalar auka enn á þægilegheitin á þessum vinnu- stað. Clifford H. Goldsmith, sem er í forsæti Philip Morris segir, að þessi áhersla á umhverfi starfs- fólksins sé til þess að laða að gott starfsfólk og markmið fyrirtækis- ins sé að búa þannig að umhverfi þess að það örvaði sköpunargáfu þess og yki vinnuafköst. Joseph F. Cullman sem er stjórnarmaður í Philip Morris fyrir- tækinu segir að það væri fólkinu, en ekki vélunum sem mætti þakka þá miklu grósku, sem Philip Morris fyrirtækið hefði átt að fagna. En auk þess að leggja mikla áherslu á umhverfi starfsfólksins fer fram ýmis konar fræðslu- og menningarstarfsemi, sem starfs- fólk Philip Morris tekur þátt í. ört vaxandi fyrirtæki. Philip Morris fyrirtækið hefur átt góðu gengi að fagna. Síöastliðin tíu ár hefur sígarettuframleiðsla fyrirtækisins aukist um helming. Á síðasta ári jókst salan um 5.2% í Bandaríkjunum, og utan þeirra um 9.3% Auk sígarettuframleiöslunnar á og rekur Philip Morris fyrirtækið bjórverksmiðjur og framleiðir bjór fyrir bandarískan markað, Miller- bjór. Sala á Miller-bjórnum eykst sífellt og á árinu 1976 jókst salan um 31.6% í Bandaríkjunum. Hlutur Miller í heildarbjórneyslu lands- manna er 15.4%. Philip Morris á einnig pappírs- verksmiðju, sem framleiðir m.a. pakkana utan um sígaretturnar. Fyrir nokkrum mánuðum keypti Philip Morris 7Up gosdrykkjaverk- smiðjurnar, en 7Up er þriðja í röð- inni, hvað snertir gosdrykkja- neyslu í Bandaríkjunum. Heildarfjöldi starfsmanna Philip Morris innan Bandaríkjanna sem utan er um 53.000 manns. fpffllf Útgerðarfélag Skagfirðinga hf Sauðárkróki sími 95-5450 TRÉSMIÐJAN BCC© BORGARMÝRI 1 SÍMI 95-5170 SAUÐÁRKRÓKI GERIR ÚT FRAMLEIÐSLA: SKUTTOGARANA: Inni- og útihurðir Vegg- og ioftklæðningar Hvers konar innréttingar Drangey SK 1 Húsbyggingar Hegranes SK 2 UMBOÐ FYRIR: Skafti SK 3 ISPAN einangrunargler 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.