Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 21
sérefni „Tískubúðirnar eiga í gífulegri samkeppni um þessar mundir” — segja hjónin Auður Þórisdóttir og Pétur Ingólfsson, sem reka verslunina Viktoríu að Laugavegi 12. „Fram að nóvember á þessu ári varð 80% söluaukning í verslun- inni Viktoríu en síðan varð hún minni enda þótt að mánuðirnir fyrir jól séu yfirleitt bestu mánuðir ársins," sögðu hjónin Auður Þór- isdóttir og Pétur Ingólfsson, sem rekið hafa verslunina Viktoríu í 6 ár. „Þessi minnkun á sölu segir sína sögu um við hverju tísku- verslanaeigendur mega búast á næsta ári.“ ,,En það má teljast furðulegt að ríkið skuli vera að veitast að versl- uninni þar eð ríkið hefur drjúgar tekjur af henni. Við gerðum það af gamni okkar að reikna út hlut rík- isins í útsöluverði t.d. kjóls, sem kostar á innkaupsverði 15 pund eða í ísl. kr. 9.633.—. Þegar búið er að leggja á kjólinn öll þau gjöld og kostnað sem koma á slíka vöru þá kostar kjóllinn út úr búð 22.445.— þannig að útsöluverð hefur hækkað um 133%. En út- söluverð skiptist í grófum dráttum þannig: Innkaupsverð 43% Ríkiðfær 25% Fragt, vátryggingargj., bankakostnaður 4.0% Vextir 0.8% Heildsöluálagning 6.0% Smásöluálagning 22.0% 100% álagning á hinum Norður- löndunum ,,Þó að álögur séu ekki miklar fær ríkið samt 'A hluta af útsölu- verðinu og lítið er eftir handa búð- areigandanum þegaröll gjöld hafa verið greidd. Það þekkist ekki á hinum Norðurlöndunum að álagn- ing sé undir 100% en hér erum við 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.