Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 26
átti aö vera búið aö byggja upp iðnaðinn í landinu m.a. með því að útvega honum aögang að fjár- magni, skrá gengið rétt og afnema söluskatt af vélum til iðnrekstrar. En við þetta hafa stjórnvöld ekki staðið. Þess vegna erum við mjög illa búnir undir samkeppni við há- þróuð iðnaöarlönd. Auk þessa erum viö eitt af fáum löndum í V-Evrópu sem búum við óheftan innflutning frá þriðjaheimslöndun- um eins og t.d. Hong Kong." ,,í stað þess að styðja við bakið á verslun og iðnaði í landinu viröist svo vera að það sé stefna stjórn- valda að drepa niður þessi höfuð- vígi einkaframtaksins í landinu, því þau leggja á auknar álögur hvort sem atvinnureksturinn hefur svig- rúm til þess að taka við þessum álögum eða ekki. Þetta þýðir að hver reynir að bjarga sér með ein- hverjum skammtíma „reddingum" en hefur ekki tækifæri til að vera með langtímaáætlanir sem þýðir aftur minna sigrúm til hagræðing- ar í rekstri fyrirtækisins og því minni afrakstur." Heil stétt drepin niður „Það er einkennilegt að hugsa til þess að ein ríkisstjórn skuli hafa það á valdi sínu að drepa niður heila stétt í landinu. En það er til í stjórnarskránni svokallaður neyð- arréttur, sem felur það í sér að hægt er að beita honum ef lögin í landinu eru svo óréttlát að við- komandi einstaklingur eða hópar verði að ósekju að berjast fyrir til- verurétti sínum. — Ef til vill eigum við eftir að þurfa að þeita þessum rétti." „Eins og ég sagði í upphafi er mér illa við að barma mér. Þrátt fyrir auknar álögur og léleg rekst- ursskilyrði bæði í iðnaði og versl- un þá munum við hjá Karnabæ finna leiðir til að greiða úr þeim vanda sem á vegi okkar verður eins og við höfum alltaf gert og reyna að halda okkar striki. Við erum nú að byggja um 3000 fm iðnaðarhúsnæði upp í Iðnborg. Nýlega stækkuðum við verslunar- húsnæði okkar við Austurstræti um 180 fm. Við höfum í hyggju að auka enn við vöruúrvalið. Á næst- unni mun verða opnað veitinga- hús í verslunarhúsnæðinu við Austurstræti en staðurinn verður rekinn af Jóni Hjaltasyni og Bjarna Árnasyni. Við erum að sækja um það hjá borgaryfirvöldum að fá að útbúa svokallað Inn-stræti þar sem gengið var inn í Nýja bíó áður frá Austurstræti, en þar verður gengið inn í veitingahúsiö. Við sækjum ennfremur um leyfi til að fá að byggja yfir þetta stræti að hluta til og ætlum að setja hita í loftið þannig að fólk geti setið úti og fengið sér kaffisopa þótt ís- lenska sumarið verði kalt. Þarna höfum við í hyggju að setja upp sýningarkassa með upplýsingum um ýmislegt sem er að gerast í borgarlífinu," sagði Guðlaugur aö lokum. yyni^ f [ a ' l'” 1 : [í ■ l'JÉuri (t Mt&mM't u *%1 - >/ i . .- •!■' ■ _ ’ Verslun Karnabæjar vlð Austurstræti 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.