Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 19
anna í vináttulandsleikjum, aö viö greiðum flugfar og annan kostnaö frá Kaupmannahöfn, og þeir taka við okkur í Kaupmannahöfn. Tekj- ur HSI hafa m.a. minnkað mjög mikið vegna þess, hve uppihalds- kostnaður hefur hækkað gífur- lega, og er allt frá 700 þúsund upp í eina milljón fyrir eitt lið, eftir því hve marga daga það er hér. Ef hins vegar er um heims- meistarakeppni eða Olympíu- keppni að ræða greiða liðin sjálf kostnað við ferðir og uppihald. 18 milljónir í fjáröflun. Brúttófjáröflun Handknattleiks- sambands íslands, fyrir utan styrki og tekjur af landsleikjum voru 18 milljónir á síðasta starfsári, en reikningar sýndu rúmlega 3 milljón króna rekstrarhalla. — íþróttaforystumenn eru betl- ararnir á (slandi sagöi Júlíus og kvað skýrt að orði. Þeir starfa allir í sjálfboðavinnu og eyða miklu af frítíma sínum í þetta starf, og styrkja oft íþróttastarfið af eigin fé. Sagðist hann búast við mann- eklu í framtíðinni í störf forystu- manna í íþróttahreyfingunni, því fáir vildu taka við störfum sem byggðust á endalausu betli og rukkunum og oft bæru stjórnar- menn persónulega ábyrgð á skuldum gagnvart viðkomandi lánadrottnum. Sama fjárveiting og s.l. ár hjá rík- inu. Niðurstöðutölur rekstrarreikn- inga HSÍ á s.l. ári voru 38 milljónir króna, og sagöi Júlíus að sú tala mundi örugglega hækka nú á þessu ári. Á fjárlögum 1979 er gert ráð fyrir 60 milljón króna fjárveitingu til ÍSÍ, en það er sama upphæð og var á fjárlögum fyrir árið 1978. — Þetta sýnir skilningsleysi stjórnvalda í landinu gagnvart íþróttahreyfing- unni í landi þar sem 35-50% verð- bólga er á ári, og greinilegt, að stjórnmálamenn vanmeta þátt íþróttahreyfingarinnar til heil- brigðis, hollustu og uppeldis æsk- unnar í landinu. Af þessari upp- hæð fékk HSÍ nú á þessu ári 1700 þúsund krónu útbreiðslustyrk og 2 milljónir úr afreksmannasjóði. En 'samanlagt dugar það fyrir einni ferð af fjórum til ’frnrTm og þá eru eftir allir aðrir þættir, svo sem húsaleiga, sem er 1-1,5 milljónir á ári, þjálfaralaun, útbreiðslustarf, almennur rekstur o.s.frv. o.s.frv. Það er því augljóst, að þessi styrkveiting, þó sumum finnist mikil, ristir ekki djupt í starf HS(. Bestu leikmennirnir erlendis. — Það hefur verið vandamál í handknattleiknum, að allir okkar bestu leikmenn eru erlendis. Það gerir það að verkum, að við höfum ekki getað stillt upp okkar sterk- asta liði. Okkur hefur reynst ókleift að fá þá alltaf til leiks, vegna kostnaðarins, sem það hefur í för með sér. Nú er framundan undankeppni fyrir Olympíuleikana 1980, og fer hún fram á Spáni. Þar eiga íslend- ingar að mæta Tékkum og (srael- um, og sagði Júlíus, að ísland ætti að eiga góða möguleika. Tvö efstu liöin komast áfram í átta liða úr- slitin, og sagði hann að ef íslandi vegnaði vel myndi það verða lyfti- stöng fyrir handknattleiksíþróttina og HSÍ um leið, því forsenda Vöruflutningar Kristjáns og Jóhannes Borgartúni 8 Sauðárkróki sími 95-5622 Vöruflutningar milli Reykjavíkur og Sauðárkróks. Umboð fyrir Coca Cola og ölgerðina Egil Skalla- grímsson. Afgreiðsla í Reykjavík: Vöruflutningamiöstööin Borgartúni 21. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.