Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 11
þróun Rekstrarhalli hjá Strætisv/ögnum Reykjav/íkur á þessu ári er um hálfur milljarður en í fjárhagsáætlun fyrirtækisins uar gert ráð fyrir 300 millj. krána rekstrarhalla, sem borgarsjöð- ur yrði að leggja til fyrirtækisins. A árinu 1978 hefur skuld SWR við borgarsjdð hækkað um 200 millj. og verður 355 millj. í árslok. T frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar árið 1979 er reiknað með 500 millj. krdna rekstrarframlagi til SVR miðað við að heimild fáist til að hækka fargjöldin snemma á árinu. Að öbreyttum fargjöldum þyrfti borgarsjdður að leggja fram rösklega 900 millj. krdna til rekstursins á næsta ári og er þá miðað við dbreytt verðlag frá þv£ sem nd er. Til viðbdt- ar kæmi svo hækkun af völdum hækkaðs 1aunakostnaðar, eldsneyt- is o.s.frv. fyrstu níu mánuði ársins 1978 voru framleidd um 1520 tonn af smöri hér á landi en salan nam aðeins 1200 tonnum og hafði þd aukizt um 16,5 °/a frá fyrra ári. Smjörbirgðir jukust um 330 tonn og í septemberlok voru til um 1435 tonn af smjöri í land- inu en það svarar til 11 mánaða sölu innanlands. Af osti voru framleidd tæplega 2700 tonn eða 580 tonnum meira en £ fyrra, en innanlandssalan nam einungis 880 tonnum og haföi dregizt l£tillega saman frá fyrra ári. A hinn bdginn voru flutt dt um 1280 tonn af osti t£mabilið jandar-september 1978 samanborið við 500 tonn á sama t£ma £ fyrra, en þessu veldur sala á dðalsosti til Bandar£kjanna, sem skilar um 40- af heildsöluverði innanlands og er það fremur hátt hlut- fall miðað við það, sem fengizt hefur annars staðar. • Samkvæmt þjdðhagsspá eru markaðshorfur fyrir fslenzkar dt- flutningsafurðir yfirleitt gdðar um þessar mundir. Þegar á heildina er litið, er ekki sjáanleg nein breyting á markaðs- stööu £slenzkra dtflutningsgreina á næstunni. \iarla er að bd- ast við umtalsveröri aukningu dtflutningsframleiðslunnar á næsta ári, þv£ gera verður ráð fyrir áframhaldandi takmörkun sdknar á þorskveiðum svo og nokkru aðhaldi við loðnuveiðar. Hins vegar mætti auka aðrar veiðar. Þegar á allt er litið verður gert ráð fyrir um 2% aukningu sjávarafurðaframleiðslunn ar á árinu 1979, að þv£ er segir £ þjdðhagsspánni. Alframleiðsla er talin verða dbreytt á næsta ári en önnur dtflutningsframleiðsla gæti aukizt nokkuð. Ráðgert er að járn- blendiverksmiðjan taki til starfa á næsta ári og má þvf bdast við nokkrum dtflutningi á járnblendi. £ heild er gert ráð fyr- ir 1>% aukningu dtf lutningsf ramleiðslunnar . 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.