Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 61
og afköst um 700 tonn á sólar- hring. Um 30 manns af staðnum hafa haft atvinnu af þessari endurnýjun og við væntum þess að verksmiðjan eigi enn fremur eftir að hafa örvandi áhrif á at- vinnulíf hér. Stórt átak í hafnargerð — Ef við snúum okkur þá að helstu verkefnum sveitarfélagsins, sagði Lárus, — þá vil ég nefna þrjú meginverkefni, hafnargerð, stækkun skólahúsnæðis og lagn- ingu slitlags á götur. í hafnargerð höfum við í ár verið að reka niður 110 metra langt stálþil og dýpka höfnina. Hefur verið dælt um 70—80 þúsund rúmmetrum úr henni. Nýi kanturinn verður ætl- aður sem viðlegukantur fyrir tog- arann og loðnuskiþ. Hann liggur meðfram verksmiöjuþrónum, svo hagkvæmt ætti að vera að landa þar. Á tveimur árum hafa nú farið 160 milljónir í hafnargerð hér, sem er nokkuö stórt átak þótt hreþpur- inn greiði aðeins 25%. Næsta verkefnið í hafnargerðinni verður svo að koma fyrir grjótgarði til varnar sandburði inn í höfnina. Slitlag komið á 70% af götum — í sumar hefur verið unnið að stækkun skólahúsnæðis hér. Húsið var byggt 1958 og hefur ekki verið stækkað fyrr. (nýja hlutanum verða aðallega sérkennslustofur, fyrir kennslu í handmennt, tónlist, eðlis- og efnafræði og matreiðslu. Þá verður þar aukin aðstaða fyrir kennara. Þessi stækkun var orðin mjög aðkallandi, enda hafði hún staðið til lengi. — Þá hefur verið unnið við lagningu bundins slitlags á 1500 lengdarmetra í aðal íbúðarhúsa- hverfunum hérna. Er þar með komiö slitlag á 70% af götunum. Hreþpurinn sá um undirbyggingu en Akureyrarbær lagði út slitlagið. Verkfræðilegan undirbúning og yfirumsjón hafði Fjarhitun h.f. í Reykjavík með höndum. Næsta verkefni á þessu sviði verður svo að koma fyrir kantsteinum og gangstéttum og verður stefnt aö því næsta sumar. Sparisjóður Skagastrandar Slml 4715 — SKAGASTRÖND Sparisjóðsstj.: Björgvin Brynjólfsaon ★ Opinn mánudaga - föstudags kl. 13—16. Símatími mánud. - föstudags kl. 17—18. Kvöldafgreiðsla fimmtudaga kl. 20—22. Lokað alla laugardaga. öll almenn sparisjóðsviðskipti. BLÖNDUÓS HREPPUR Verið velkomin til Blönduóss Blönduós er fyrsti viðkomustaður á leið til Norðurlands 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.