Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 58
gengið nokkuð vel. Þegar vél- smiðjan var byggð voru hér fá íbúðarhús. Síðar hefur byggð mjög aukist og við höfum eignast okkar föstu viðskiptavini. Það er enn einu sinni orðið of þröngt um okkur hérna, en ég held að viö hugsum ekki um stækkun í bili. Það þarf svo mikið fjármagn í slík- ar framkvæmdir. Fjölskyldu- fyrirtæki Á launaskrá hjá fyrirtækinu voru 18 manns í ágúst sl. I versluninni eru 6 starfsmenn, en ekki allt heils dags fólk. Hitt eru svo vélvirkjar, bifvélavirkjar, pípulagningamenn og lærlingar. Það er mikið um að fólk úr fjölskyldunni starfi hér, enda er þetta fjölskyldufyrirtæki. Synir bræðranna sem stofnuöu fyrirtækið eru teknir viö stjórn í vélsmiöjunni. Sjálf er ég gift einum af stofnendunum og dóttir mín vinnur hjá mér í búöinni. Skrif- stofuhald er sameiginlegt fyrir búðina og vélsmiðjuna. Vonogvissa Miði í happdrætti SÍBS gefur góða von um vinning. Áhersla er lögð á marga vinninga sem koma sér vel. Þó eru hæstu vinningar 2 miiyónir Sá sem á miða í happdrætti SÍBS á sjálfur vinningsvon og gefur einnig öðrum vonir um bjartari framtíð. Það kostar aðeins 800 kr. á mánuði að gera eitthvað í því að auka slíkar vonir. og dregið er um milljón mánaðarlega. Hver seldur miði gefur endurhæfingarstarfinu sem unnið er á vegum SIBS aukinn styrk. Vinningsvon og vissa um að verða að liði. Happdrætti SÍBS HÓTEL VARMAHLÍÐ SKAGAFIRÐI Sími 95-6170. Svefnpokapláss. Á staðnum er einnig sundlaug, gufubað, félagsheimili, póst- og símstöð og fleira. í gistihúsinu bjóðum við gistingu, heitan mat, kaffi og margs konar þjónustu. Opið frá kJ. 8.00-23.30. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.