Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 17
flokks knattspyrnudeildar Vals af Evrópukeppni var t.d. um þrjár milljónir króna. Viðskipti knatt- spyrnudeildarinnar við eina feröa- skrifstofu, vegna utanlandsferða eru um 10 milljónir á þessu ári. í Evrópukeppni þarf íslenska liðiö, sem fær það erlenda heim að greiða uppihaldskostnaö leik- manna og dómara. Kostnaður við uppihald, sem knattspyrnudeild Vals haföi af Evrópukeppninni er Austur-Þjóðverjar komu hingað var 1400 þúsund. Sagði Pétur að einnig mætti rekja fjölda annarra kostnaðarliða. Fasteignakaup eru baktrygging. — Ég held því fram, að íþrótta- hreyfingin þurfi í fjáröflun sinni að leita nýrra leiða, sagði Pétur. Að- staða Reykjavíkurfélaganna til fjáröflunar er erfiðari en félaga úti á landi. Helstu tekjur félaga í Reykjavík er endalaust auglýs- ingaöetl sem bitnar að langmestu leyti á 100-150 fyrirtækjum í Reykjavík. Sér hver maður, að það er ekki endalaust hægt að byggja svo stóran hluta af fjáröflun á auglýsingabetli hjá sömu aðilum. Úti á landi er aðstaðan önnur. Þar eru ekki svo margir aðilar, sem leita til þeirra sömu, auk þess sem stuðningur viðkomandi bæjarfé- lags er þungur á metunum. — Við höfum reynt að skapa okkur baktryggingu fjárhagslega, sagði Pétur Sveinbjarnarson, þannig að s.l. þrjú ár hefur knatt- spyrnudeild Vals keypt tvær fast- eignir. Ástæðan er sú, að við get- um staðið frammi fyrir því að tapa e.t.v. 3-4 milljónum á þátttöku í Evrópukeppni, og orðið fyrir ýms- um öðrum fjárhagslegum skakka- föllum. — Markmiðið er aö geta þegar fram líða stundir sett peninga sem þessa í arðbæran rekstur, sem gæti stutt við bakið á rekstri deild- arinnar, þannig að draga megi úr þeirri gífurlegu betlistarfsemi sem verið hefur. Það kostar gífurlegar fjárhæðir að reka einstakar deildir og íþróttahreyfinguna í heild, og það er óhjákvæmileg staðreynd að | fara verður út í rekstur af einhverju tagi, sem gefur af sér einhverjar tekjur. — Má segja, að við í knatt- spyrnudeild Vals höfum aflað mik- illa tekna, en eytt miklu í íþrótta- starfið. Ef afla á tekna verður að nást góður árangur á íþróttasviö- inu, það er forsenda tekjuöflunar. Við höfum á að skipa mjög góðu knattspyrnuliði, sem dregur að sér fjölda áhorfenda og leiktekjur og öll önnur fjáröflun verður auð- veldari ef árangurinn er góður. Kostar 50 þús. að þjálfa leikmann í 5. fl. Reynt hefur verið að koma til móts við leikmenn meistaraflokks meó því að greiða hluta feröa- kostnaðar vegna æfinga í formi bifreiðastyrks. Einnig greiðir deildin að mestu leyti sumarleyfi leikmanna meistaraflokks í lok keppnistímabilsins, fatnað, æf- ingabúninga, skó og fleira þess háttar. Sú spurning vaknar oft, hvað langt sé í atvinnumennsku í knatt- spyrnu hér. Það er óralangur veg- ur framundan, sagði Pétur, en ef til Pétur Sveinbjarnarson var knattspyrnuhetja fyrr á árum og getur mlðlað talsverðu af reynslu sinni á því sviði. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.