Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 24
Þess vegna er erfitt að láta sauma mikið fyrir sig hér heima. Því eins og viö sögðum áðan þá vill við- skiptavinurinn helst að flíkin sem hann kaupir sé módelflík.'‘ Fólk hrætt við að byrja eigin rekstur „Þrátt fyrir aðgerðir ríkisstjórn- arinnar eins og lækkun álagningar á fatnað um 19.5% á árinu, hækk- un fasteignagjalda á atvinnuhús- næði og hækkun aðstöðugjalda og að settur var sérstakur fast- Saumastofan Drífa Klapparstíg 4 Hvammstanga S. 95-1453 Saumastofan Drífa Hvammstanga eignaskattur á verslunar- og skrif- stofuhúsnæði auk þess sem eignaskattur hefur verið tvöfald- aður og fyrningarheimildir skertar, þá þýðir ekki að reka fyrirtæki full- ur af svartsýni en það er eins gott að verslunareigendur geri sér grein fyrir að lánamöguleikar þeirra eiga eftir að skerðast enn meira. Okkur finnst eins og fólk sé orð- ið hrætt við að fara út í sinn eigin atvinnurekstur en ríkið tekur lík- lega við þessu fólki með opinn náðarfaðminn ef það hefur geð í sér til að beygja sig örlítið." Eflum íslcnskan iðnað. Unninn af íslenskum höndum. Úr íslenskum hráefnum. STOFNANIR, FÉLÖG VERZLUNARRÁÐ fSLANDS er allsherjarfélagsskapur kaup- sýslumanna og fyrirtækja. Til- gangur þess er að vinna að sam- eiginlegum hagsmunum þeirra, að styðja að jafnvægi og vexti efna- hagslífsins og efla frjálsa verzlun og frjálst framtak. Verzlunarráð fslands, Laufásvegi 36, Reykjavík. Sími 11555. Skrifstofan er að Hagamel 4, sfmi 26850. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. KAUPMANNASAMTÖK fSLANDS Marargötu 2. Simar 19390-15841. FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA er hagsmunafélag stórkaupmanna innflytjenda og umboðssala. FÉIAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA TJARNARCÖTU 14 — REYKJAVlK — SlMI 10630. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.