Frjáls verslun - 01.12.1978, Page 24
Þess vegna er erfitt að láta sauma
mikið fyrir sig hér heima. Því eins
og viö sögðum áðan þá vill við-
skiptavinurinn helst að flíkin sem
hann kaupir sé módelflík.'‘
Fólk hrætt við
að byrja eigin
rekstur
„Þrátt fyrir aðgerðir ríkisstjórn-
arinnar eins og lækkun álagningar
á fatnað um 19.5% á árinu, hækk-
un fasteignagjalda á atvinnuhús-
næði og hækkun aðstöðugjalda
og að settur var sérstakur fast-
Saumastofan
Drífa
Klapparstíg 4
Hvammstanga
S. 95-1453
Saumastofan
Drífa
Hvammstanga
eignaskattur á verslunar- og skrif-
stofuhúsnæði auk þess sem
eignaskattur hefur verið tvöfald-
aður og fyrningarheimildir skertar,
þá þýðir ekki að reka fyrirtæki full-
ur af svartsýni en það er eins gott
að verslunareigendur geri sér
grein fyrir að lánamöguleikar
þeirra eiga eftir að skerðast enn
meira.
Okkur finnst eins og fólk sé orð-
ið hrætt við að fara út í sinn eigin
atvinnurekstur en ríkið tekur lík-
lega við þessu fólki með opinn
náðarfaðminn ef það hefur geð í
sér til að beygja sig örlítið."
Eflum
íslcnskan
iðnað.
Unninn af
íslenskum
höndum.
Úr íslenskum
hráefnum.
STOFNANIR,
FÉLÖG
VERZLUNARRÁÐ
fSLANDS
er allsherjarfélagsskapur kaup-
sýslumanna og fyrirtækja. Til-
gangur þess er að vinna að sam-
eiginlegum hagsmunum þeirra, að
styðja að jafnvægi og vexti efna-
hagslífsins og efla frjálsa verzlun
og frjálst framtak.
Verzlunarráð fslands,
Laufásvegi 36,
Reykjavík.
Sími 11555.
Skrifstofan er að Hagamel 4, sfmi
26850.
Verzlunarmannafélag
Reykjavikur.
KAUPMANNASAMTÖK
fSLANDS
Marargötu 2.
Simar 19390-15841.
FÉLAG ÍSLENZKRA
STÓRKAUPMANNA
er hagsmunafélag stórkaupmanna
innflytjenda og umboðssala.
FÉIAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA
TJARNARCÖTU 14 — REYKJAVlK — SlMI 10630.
24