Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 3
frjáls verz/un 2. tbl. 1980 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi Frjáist framtak hf. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Jóhann Briem. RITSTJÓRI: Markús örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Pétur J. Eiríksson. FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMENN: Sigurður Sigurðarson. Tómas Þór Tómasson. AUGLÝSINGADEILD: Linda Hreggviðsdóttir. Guðný Árnadóttir. LJÓSMYNDIR: Loftur Ásgeirsson. ÚTLITSHÖNNUN: Birgir Andrésson. SKRIFSTOFUSTJÓRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdóttir. Tímaritið er gefið út í samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúia 18. Símar 82300 — 82302. Auglýsingasími: 82440. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benediktssonar. BÓKBAND: Félagábókbandið hf. LITGREINING Á KÁPU: Korpus hf. PRENTUNÁKÁPU: Prenttækni hf. öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir FRJÁLS VEFIZLUN er ekki ríkis- styrkt blað. Til lesenda... Frjáls verzlun hefur nú um árabil birt svo nefnda byggöaþætti. Tilgangur þessara þátta var, og er enn að gefa lesendum glögga mynd af því sem er að gerast í viöskipta -og athafnalífi í einstaka landshlutum. Um leið hefur verið fjallaö um það markverðasta, sem veriö hefur á dagskrá sveitarfélaganna enda hefur öll starfsemi þeirra veruleg áhrif á viögang héraöa. I aö er flestum kunnugt að slík kynningarstarfsemi er hverju sveitarfélagi nauösynleg og mikið hagsmunamál. Frjáls verzlun hefur fagnað þeim þætti byggðastefn- unnar, sem beinst hefur að því að veita fjármagni til atvinnuuppbyggingar á landsbyggðinni. Mikið fé hefur þannig verið lagt í þarfa hluti. En því miður er það ekki einhlítt og virðast nokkur brögö aö því að fé úr opinberum sjéðum sé svo illa nýtt að nauösynlegt sé að endurmeta forsendur slíkra fjárveitinga. Eru til endalausar gamansögur af þvl hvernig fé Byggöasjéðs hefur veriö misnotað. Einhvern langaði til aö fá prentsmiðju austur á Hellu. Uerkefni þar voru fyrirsjáanlega lltil eða engin og engir iönaðarmenn voru á staönum til að reka prentstarfsemi. Engu að slður skyldi fyrirtækið byggt upp og það að sjálfsögðu fyrir opinbert lánsfé. Æ með- an Byggöasjáður jós tugum milljöna I fyrirtækiö gátu vel rekin prentfyrirtæki með mikil verkefni á höfuð- borgarsvæðinu ekki fengiö brot af því fé til hagræö- ingar. Sllk endaleysa veldur tortryggni á milli lands- hluta og er ekki til annars en að grafa undan byggða- stefnunni eöa leggja hana I rúst. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.