Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 65
íslenskur markaður hf Keflavíkurflugvelli: Þótt varan sé góð eru takmörk á því hvað hún má kosta Þeir sem bezt til þekkja segja að hvergi sé meira úrval saman komið af íslenzkum vörum í einni verzlun og hjá íslenzkum markaði hf á Kefla- víkurvelli. Það sem er athyglisvert við stofnun þessa fyrirtækis er að þar taka höndum saman ís- lenzk iðnfyrirtæki innan Fé- lags ísl. iðnrekenda og iðn- fyrirtæki Samvinnuhreyfingar- innar. Stærstu hluthafarnir í fyrirtækinu eru S.Í.S., Álafoss hf, Glit hf, Osta- og smjörsalan og Sláturfélag Suðurlands. Framkvæmdastjóri er Jón Sigurðsson. 10 Það eru samanlagt 25 iðnfyrirtæki sem standa að ís- lenzkum markaði hf. og þaö samstarf hefur nú staðið í 10 ár meó góðum árangri. Við spuröum Jón Sigurðs- son hvaða vörur seldust mest og hverjir keyptu? Jón sagði að mesta salan hefði verið á undanförnum ár- um í vélprjónuðum kápum og jökkum, aó sjálfsögöu úr ís- lenzkri ull. Sú sala hefði numið 22,5% af heildarsölu fyrirtæk- isins á síðasta ári en þá var selt fyrir tæplega 832 miljónir króna. í grófum dráttum má segja aö salan hjá íslenzkum markaði skiptist þannig að um 73% séu vörur úr ull, 3% úr skinnum, um 4% skartgripir, 6% matvæli, tæp 3% vörur úr keramiki og um 11% alls konar smávörur. Jón sagði að kaupendur væru næstum undantekning- arlaust útlendingar. Verzlunin skilaöi um 92% af heildarsöl- unni á síðasta ári í gjaldeyri og þegar þess væri gætt að er- lendir ferðamenn eyddu gjarn- an afganginum af íslenzkum peningum í verzluninni við brottför væri Ijóst að íslend- ingar keyptu þar nánast ekki neitt. Oftrú á kaupgetu útlendinga er hættuleg Jón Sigurösson sagöi að ís- 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.