Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 53
Bókhaldsstofa Ama R. Arnasonar Keflavík: Aukin þjónusta með eigin tölvubúnaði Árni R. Árnason rekur full- komnustu bókhaldsstofuna á Suöurnesjum að Skólavegi 4 í Keflavík. Fyrirtækið hefur starfað síðan 1971 og þjónar nú á annað hundrað aðilum víðsvegar um landið en þó aðallega á Suðurnesjum. Fyrirtækið er nú búið að koma sér upp útibúi í Vestmanna- eyjum og hyggst nú auka þjónustu sína verulega með nýjum tölvubúnaði sem keypt- ur hefur verið, en aðaltölvan er af gerðinni MSI 6800. Nú er verið að vinna að því að laga vinnubrögðin að tölvuvinnslu og jafnframt verið að fara yfir þau forrit sem notuð verða. Meö tölvuvæöingunni getur bókhaldsstofan aukiö afköst sín verulega auk þess sem þá verður hægt að inna af hendi margvíslega þjónustu sem ekki var áður í boði. Um leið getur fyrirtækið ennfremur þjónað mun stærri aðilum og einnig sveitar- og hreppsfélögum auk annarra félagasamtaka. Nýi tölvubúnaðurinn verður settur upp í húsnæði bók- haldsstofunnar aö Skólavegi 4 og eru um leið komnir mögu- leikar á að tengja hann við út- stöðvar sem yrðu þá hjá fyrir- tækjunum sem skipta við bók- haldsstofuna. Slík tæki eru þá tengd móðurtölvunni með símalínu og getur verið um að ræða tölvuskerma með ákveðna sjálfstæða vinnslu- getu, prentara eða innsláttar- þorð. Árni nefndi sem dæmi um möguleikana, að Sparisjóður- inn í Keflavík væri nú með mjög öfluga tölvusamstæðu í gangi og hefði bókhaldsstofan tæknilega möguleika á að nota tölvu sparisióðsins í framtíðinni ef sú þörf ékaþaðist. Meðal viðskiþtavina Árna eru mörg útgerðarfyrirtæki, verzlanir og þjónustuiðnaðar- fyrirtæki svo sem verktakar. Ný þjónusta við útgerðina Með tilkomu tölvunnar og sérstaks forrits getur bók- haldsstofan boðið útgerðar- aðilum sérstaka þjónustu sem felur í sér mikinn vinnusparnað og hagræðingu. Hér er um að ræöa áhafna- uppgjör fyrir fiskiskip þar sem hlutaskiþti eru reiknuó út í tölvunni mánaðarlega og um leið gerð skilagrein fyrir þeim frádráttarliöum og gjöldum sem útgerðin þarf að standa skil á til hins opinbera. Enn- fremur vinnur tölvan launa- uppgjör fyrir áhafnarmeölimi, skrifar út launamiða í árslok og tilheyrandi fylgiskjal. Þá geta útgerðaraóilar fengið afla- skiptingu jafnóðum og tölvan vinnur einnig aflaskýrslur mánaðarlega auk afurðamiða og samtalningarblaðs í árslok. Árni sagði aö þessi þjónusta myndi sþara útgeröinni mikla vinnu og tryggja jafnframt að tölulegar upplýsingar væru fyrr og jafnar til reiðu fyrir þá sem stjórna fyrirtækjunum. Sérstök vinnsla fyrir sveitarfé- lög og samtök Árni sagði að í ráði væri að bjóða sveitarfélögum og sam- tökum aukna þjónustu í sam- bandi við geró ýmissa gagna. Þar gæti verið um að ræða skrár, töflur og töluleg yfirlit, tilkynningar um gjalddaga og uþphæö gjalda, útskrift reikn- inga ofl. Þá gæti fyrirtækið boðið félagasamtökum tölvu- þjónustu í sambandi við fé- lagaskrá, sjálfvirka prentun utan á umslög, tilkynningar og félagsgjöld og fleira sem létti 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.