Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 4
hér Bls. 6 Afangar Menn í nýjum stöðum. Fólk í fréttum. Stelnþór Júlíusson, bæjarstjórl í Keflavik, Stelndór Ólafsson, hótelstjórt á Esju, Guðmundur Halldórsson, startsmanna- stjórl Eimsklps og Magnús L. Svelnsson, formaður VR. 8 Stiklað á stóru Tíðlndl í stuttu máll. 11 Orðspor Innlent 12 Vilja breyta reglugerðinni um afgreiðslutíma verzlana Þálturinn A/angar í Frjálsri verzlun hefur birzl reglulega um alllangt skeið og hefur áunnið sér ákveðna hefð. Lesendur blaðsins hafa margir látið í Ijós ánœgju meðþá kynningu á mönnum i stjórnunarslörfum eða öðrum áhrifastöðum i þjóðfélaginu, sem i þessum þœtti felst. Við hjá Frjálsri verzlun viljum standa að þessari kynningarstarfsemi á sem breiðustum grundvelli. Málin hafa þróazt svo, að það eru að meirihluta til nýskipaðir áhrifamenn i störfum hjá opinberum aðilum, sem fjallað hefur verið um iÁföngum. Þetta erað sumu leyti skiljanlegl vegna þess að veitingar opinberra starfa eru tilkynntar formlega og oft verða um þcer líflegar umrœður af ýmsum ástœðum. Hilt er óskiljanlegt, að forstöðumenn í einkarekstri skuli ekki gera meira af þvi en raun ber vitni að kynna nýja menn i stjórnunarstörfum i fyrirlœkjum sínum. Þœltinum Aföngum íþessu blaði var fyrsl og fremst cetlaðþað hlutverk að standa fyrir slíkri kynningu sem er óefað til mikils gagns fyrir fyrirtækin, viðkomandi starfsmenn og viðskiptamenn þeirra. Vœntir blaðið aukins samstarfs við einkafyrirtœkin til að þessum markmiðum verði náð. f þessarl greln er fjallað um þau mlsmun- andl sjónarmið, sem fram hafa komið vegna hugsanlegra breytlnga á opnunar- tíma sölubúða í Reykjavík. Greint er frá athugun á mállnu, sem fram fer Innan vé- banda borgarstjórnarinnar og skýrð sjón- armlð forystumanna í hagsmunasamtök- um verzlunarlnnar, sem mállö snertlr ná- Ið. 15 Opnunartími verzlana nágrannalöndum helztu -,ré_ 18 Seldi blóm og kristal á sunnu- degi — hlaut kæru fyrir Skúli Jóhannesson elgandl gjafavöru- verzlunarlnnar Tékk-kristals hafðl oplð í verzlun sinnl á sunnudegl fyrlr jól, nánar tllteklð á Þorláksmessu. Ákvað hann að hala blóm á boðstólum og starta þannlg á sama grundvelll og blómaverzlanlr, sem f síauknum mæll hata gert verzlun með alls kyns gjafavörur að meglnþætti í starfseml slnnl. Af þessu hlauzt málarekstur, sem nánar er skýrt Irá í grelnlnnl. \n } 20 Verzlunarskólinn — menntar hann fólk frá verzluninni fremur en til hennar? 26 Ný reglugerð um gjaldeyrismál gengur í gildi Fjallað er um framkvæmd ýmissa þátta gjaldeyrlsmála, sem leiðlr af gildlstöku reglugerðarlnnar, — þar á meðal veltingu helmllda tll notkunar kredltkorta erlendls o.fl. Opnunartimi sölubúða hefur verið nokkurl þrœtuepli i höfuðborginni í áraraðir. Ýmsar leiðir hafa verið farnar til að stýra opnunartimanum með reglugerðarákvœðum frá borgarstjórn. Hafa þau mœlzt misjafn- lega vel fyrir og hreyfingar komizt á málin á nýjan leik og rýmkunar eða algjörs frelsis um opnunartíma verið krafizt. Þessi mál eru enn einu sinni á döfinni og fjöllum við um stöðu þeirra í ítarlegri grein. Sagt er frá mismunandi sjónarmiðum Verzlunarráðs Islands, Kaupmanna- samtakanna og Verzlunarmannafélags Reykjavikur. Talsmenn Verzl- unarráðsins vilja ganga lengst og gera opnunartimann frjálsan en forsvarsmenn hinna hagsmunasamtakanna vilja taka núgildandi reglugerð til endurskoðunar og breyta einstökum ákvœðum hennar til rýmkunar. Innlent, bls. 12 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.