Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 7
Guðmundur Halldórsson, viðskiptafræðingur, var um síöustu áramót ráðinn starfsmanna- stjóri Eimskipafélags íslands. Guðmundur er fæddur 12. júlí 1950. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Islands 1971 og síðan prófi í viðskiptafræðum frá Há- skóla íslands 1976. Guðmundur byrjaði snemma að vinna hjá Eimskipafélaginu. Frá 1969 vann hann á skrif- stofu félagsins meó sínu námi og að því loknu hóf hann starf í skipshafnadeild. í starf starfs- mannastjóra kemur Guðmundur úr innflutn- ingsdeild og aðspurður kvað hann þau störf sem hann gegndi þar gjörólík því starfi sem hann nú hefur tekist á hendur. „Starf starfsmannastjórans er æöi yfirgrips- mikið. í því felst m.a. ráðningar og uppsagnir starfsfólks, námskeiðahald fyrir starfsfólk og fleira mætti til telja,“ sagði Guðmundur. Nýlega fóru fram umfangsmiklar breytingar á skipulagi Eimskipafélagsins og var þá m.a. stjórnunarkerfi félgsins stokkað upp og fylgdu því tilfærslur í störfum. Magnús L. Sveinsson hefur verið kjörinn for- maður Verslunarmannafélags Reykjavíkur. Magnús er fæddur 1. maí 1931. Hann út- skrifaðist frá Samvinnuskólanum og stundaði síðan framhaldsnám í London í einn vetur. Að loknu námi stundaði hann skrifstofustörf og frá 1960 hefur hann verið skrifstofustjóri. Magnús hefur verið í stjórn Verslunarmanna- félags Reykjavíkur frá 1964 og varaformaður frá 1965. Af öðrum trúnaðarstörfum sem Magnús hefur gegnt fyrir Verslunarmannafé- lagið má nefna, að hann hefur verið formaöur samninganefndar félagsins frá 1960, ritstjóri Handbókar verkalýðsfélaganna og varafor- maður fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík síðan 1972. Hann hefur setið í stjórn Menningar- og fræöslusambands alþýðu frá 1968, í stjórn verkamannabústaða og fleira mætti telja. Magnús hefur tekiö virkan þátt í flokksstarfi Sjálfstæöisflokksins, setið m.a. í stjórn Heim- dallar í 4 ár, stjórn landsmálafélagsins Varðar í sjö ár, þar af tvö sem varaformaður. Magnús situr nú í flokksráði Sjálfstæðisflokksins og sit- ur fyrir hans hönd í borgarstjórn Reykjavíkur. Varaborgarfulltrúi var hann frá 1966 til 1974 og frá þeim tíma verið aðalfulltrúi og auk þess setið í borgarráði frá 1974 til 1978. Magnús tekur við formennsku VR af Guð- mundi H. Garðarssyni. Magnús er kvæntur Hönnu Hofsdal og eiga þau þrjú börn. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.