Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 15
(erðinni um afgreiðslutíma verslana mannasamtakanna mótmælir því eindregið. Hans viðhorf er að frjáls opnunartími myndi skapa rugling fyrir neytendur. Verslanir myndu keppast viö að hafa opið sem lengst á kvöldin og um helgar. Það þyldi álagningin ekki þar sem kostnaóurinn ykist við dreifinguna en salan myndi ekki aukast. Spurningin væri því sú hvort neyt- endur vildu greiða hærra verð á neysluvörum fyrir þá þjónustu að hafa opið lengur en nú viðgengst. VR sammála kaupmönnum Frjáls verslun leitaði til Magnús- ar L. Sveinssonar, formanns Verslunarmannafélags Reykjavík- ur og hann sagði: ,,Það sem við leggjum höfuðáherslu á, er að opnunartíminn hefur bein og ráð- andi áhrif á vinnutíma þess fólks sem við verslun starfar." Magnús var svo til á sama máli og Gunnar Snorrason og benti á þá staðreynd að lengri opnunartími myndi ein- ungis auka dreifingarkostnaðinn en ekki söluna nema í mjög litlum mæli. Vilji til breytinga Hér skilur á milli aðila verslun- arinnar. Launþegar og kaupmenn eru andsnúnir frjálsum opnunar- tíma, en Verslunarráðið, sem er félagsskapur ýmissa verslunar- tegunda er samþykkt. Enda þótt frjáls opnunartími njóti ekki óskoraðs fylgis þá er Ijóst að vilji er fyrir hendi til breyt- inga á reglugerðinni frá 1971 og það í frjálsræðisátt. Innan Verslunarráðsins hafa verið uppi raddir um að koma til móts við kaupmenn og verslunar- menn. Settar hafa verið fram á fundum ráðsins hugmyndir um slíkt, en þær hugmyndir hafa ekki náð lengra en að vera ræddar þar innandyra. Frjáls verslun fékk leyfi til þess að minnast stuttlega á Kaupmannasamtökin hafa verið mjög treg tii að fallast á breytingar á opnunartíma frá því sem nú er. Eigendur markaðsverzlana eins og Hagkaup vilja hins vegar frjálslegri ákvæði, t.d. opnun á laugardög- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.