Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 35
ingabifreið, með Herjólfi, með vörur sem ella hefðu farið með flugvél. Kostir „ro-ro“-flutningatækni Þessi tvö framangreindu skip notfæra svokallaða ro-ro-flutningatækni (ro-ro = roll on roll off) sem fyrst og fremst er fólgin í því að í stað þess að hífa vörur upp og niður í gegnum lestarop er vörum ekiö til og frá borði. Þessi flutningatækni skapar mun betri að- stöðu heldur en hægt er að veita með hinni hefð- bundnu flutningatækni sem t.d. nú er tíðkuð í strand- siglingum Skipaútgerðar ríkisins. Þannig geta þessi ro-ro skiþ flutt flutningavagna (trailers) eða vöru- flutningabifreiðar sem notaðar eru til þess að safna vörunum saman hjá sendendum og dreifa þeim síð- an til viðtakenda og þannig stór auka þjónustuna frá því sem nú er. Einnig eru þessi skip betur fallin til gámaflutninga en hin heföbundnu skip og afkasta- geta þeirra við lestun og losun er mun meiri, sem stuðlar að betri nýtingu og hagkvæmari rekstri. Þannig má benda á að ro-ro skip, sem forstjóri Skipaútgerðar ríkisins hefur áhuga á að kaupa fyrir útgerðina í stað núverandi skipa, afkasta um 200 tonnum á klukkustund í lestun og losun við hliðarop meðan núverandi skip afkasta aöeins um 30—40 tonnum á klukkustund. Enn meiri afköstum má ná meö skutopi. Þessi tegund skipa hefur svo augljósa kosti umfram þau skip sem nú eru í notkun að vinda veröur bráðan bug að endurnýjun skipakosts Skipa- útgerðar ríkisins. Kosti ro-ro skipa umfram hefðbundnar skipagerðir hafa nágrannaþjóðir okkar gert sér Ijósa og er nú svo komið að slík skiþ eru nær eingöngu notuð við sigl- ingar milli eyja í Færeyjum og verða nú sífellt algeng- ari á hinum Norðurlöndunum og á skemmri leiðum milli hafna í Evrópu. Fái Skipaútgerð ríkisins leyfi til að eignast þessi skip ístað þeirra er hún á nú, og verði ferðaáætlunum breytt til samræmis við nýja flutningatækni mun þjónusta Skiþaútgerðarinnar ekki einasta aukast heldur mundi slík fjárfesting augljóslega létta það mikið a'flutningum á vegakerfi landsins að vegafé mundi nýtast mun betur en nú er og kemur það fyrst og fremst fram í minnkuðu viðhaldi veganna. Allt virðist benda til að hér sé um mjög arðbæra fjárfestingu að ræða sem auk þess leggur grundvöll að bættri þjónustu og ber því að hvetja til að af þessu verði ásamt því að bæta þjónustuaðstöðu Skipaút- gerðarinnar í landi og þá sérstaklega í Reykjavík. Flutningamiðstöðvar þar sem leiðir mætast Frumforsenda þess að af þessari samhæfingu geti orðið er að reisa flutningamiðstöðvar á þeim stöðum þar sem leiðir mætast eins og t.d. á Selfossi, í Borgarnesi og í Hrútafirði eins og rakið hefur verið hér áður. Til eru lög, frá árinu 1947, sem fjalla að takmörkuðu leyti um þetta málefni. Lög þessi nefnast: ,,Lög um afgreiöslustöövar fyrir áætlunarbifreiðar" og fjalla því ekki um alhliða flutningamiðstöðvar. Lög þessi gera ráð fyrir að ríkisstjórn veiti sérleyfishöfum kost á að reisa og reka slíkar afgreiðslustöðvar meö styrk úr ríkissjóöi er ákveðinn sé af fjárlögum. í 4. gr. þessara laga er heimildarákvæði fyrir ríkisstjórn að hafa frumkvæði í þessum málum og reisa og reka þessa gerð afgreiðslustöðva. Veröi af því skal árlega verja 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.