Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 21
„Maður getur alltaf á slg blómum bætt“ kann að verða viðkvæmið hjá kaupmönnum sem vilja selja óskyldan varning á kvöldin og um helgar. þáverandi borgarstjóra, Birgi ís- leif, Gunnarsson, þess efnis að af- greiðslutíminn héldist óbreyttur frá því er var fyrir gildistöku reglu- gerðarinnar. Frjálsri verslun tókst ekki að ná í þorgarlögmann, Jón Tómasson, til þess aö fá staöfestingu hans á þessu máli, en Birgir ísleifur Gunnarsson, kvaðst ekkf muna svo gjörla eftir lyktum mála fyrir níu árum og vildi því ekkert fullyrða um afgreiðslutíma blómaverslana. Lögreglustjóri hefur spurst fyrir um málið William Möller fulltrúi lögreglu- stjóra var spurður um málið, en hann sagði einungis að lögreglu- stjóra væri kunnugt um ákvæöi reglugerðarinnar og hann hefði sent bréf til borgaryfirvalda og spurst fyrir um hvort blómaversl- unum væri þetta heimilt, en svar heföi ekki borist enn. Bensínstöðvar og lyfja- verslanir Hér hefur einungis verið minnst á blómaverslanir en þau mál sem koma við afgreiðslutímanum eru fleiri en þetta eina. Á bensínstöðv- um er boðið upp á mikið úrval bif- reiöavarahluta og viðgerðartóla auk viðlegutækja og fleira. Vara- hlutaverslanir eru mjög óhressar með þetta og finnst sem eðlilegt er, að þær sitji ekki við sama borð og olíufélögin. Lyfjabúðir versla orðið með margt fleira en lyf. í þessum versl- unum fæst orðið sælgæti, brugg- efni, mælitæki til bruggunar, skartgripir og fleira má nefna. Af þessu má draga þá ályktun að brýna nauðsyn beri til endurskoð- unar á reglugerðinni um af- greiðslutíma verslana frá 1971 og það í frjálsræðisátt. Þau dæmi sem hér hafa verið tekin sýna aö vissa þjónustu er hægt að fá, eftir að venjulegum afgreiðslutíma lýkur og ekki þarf að tíunda það, að þessi þjónusta er nýtt, það vita all- ir. Máliö snýr þá þannig að gera þarf öllum þeim kleift sem sömu vöru selja að sitja við sama borð. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.