Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 3
frjáls verz/un 3. tbl. 1980 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Stofnaö 1939. Útgefandi Frjálst framtak hf. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Jóhann Briem. RITSTJÓRI: Markús örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Pétur J. Eiríksson. FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMENN: Sigurður Sigurðarson. Tómas Þór Tómasson. AUGLÝSINGADEILD: Tryggvi Björnsson Linda Hreggviðsdóttir. LJÓSMYNDIR: Loftur Ásgeirsson. ÚTLITSHÖNNUN: Birgir Andrésson. SKRIFSTOFUSTJÓRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdóttir. Timaritiö er gefiö út í samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiösla: Armúla 18. Sfmar 82300 — 82302. Auglýsingasími: 82440. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benediktssonar. BÓKBAND: Félagsbókbandið hf. LITGREINING Á KÁPU: Korpus hf. PRENTUNÁKÁPU: Prenttækni hf. Öll réttindi áskilin varóandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkis- styrkt blaö. Til lesenda... Fyrir skömmu lét Guðmundur H. Caröarsson af formennsku Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. fl þeim 23 árum, sem Guðmundur hefur starfaö aö málefnum verzlunarfélks hafa gífurlegar breyt- ingar átt sér staö í allri verzlun á Islandi. Bara sú mikla aukning félagsmanna VR úr rúmum eitt þúsund í meir en nlu þúsund, sýnir hvaö atvinnugreinin hefur vaxiö jafnhliða því sem samtakamáttur verzlunarfölks hefur styrkst. Formennska I stéttarfélagi sem VR er mikiö ábyrgöarstarf og krefst víðsýni og I sennfestu og sveigjanleika. Farsæld Guðmundar I þessu starfi sýnir að hann býr yfir þessum eiginleik- um. fluk þess aö vera formaöur VR hefur Guðmundur starfaö aö málefnum verzlunarfélks á öörum vett- vöngum. Hann hefur veriö ákveöinn talsmaður verzlunarfélks á fllþingi og hann hefur átt þátt I aö gera Llfeyrissjóö verzlunarmanna aö einum þeim voldugasta á landinu. Hefur starf Guömund- ar aö llfeyrissjóösmálum vakiö athygli enda hef- ur hann veriö einn ötulasti talsmaöur sameigin- legs llfeyrissjóös fyrir alla landsmenn. Hann mun áfram gegna formennsku I Llfeyrissjtíöi verzl- unarmanna. fluk forustunnar I stéttarfélagi verzlunarfólks hefur Guömundur H. Garöarsson veriö talsmaöur Sölumiöstöövar hraöfrystihúsanna. £tla má aö erfitt geti veriö aö sameina þessi tvö störf en ekki veröur annaö séö af ferli Guömundar en aö honum hafi fariö þaö vel úr hendi og að hann hafi notiö trausts allra aöila. Starfsfólk Frjáls framtaks hf þakkar Guðmundi samstarfiö á undanförnum árum og fagnar jafnframt nýjum formanni VR Magnúsi L. Sveinssyni og sér fram á gott samstarf viö hann á komandi árum. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.