Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 63
Hótel Mælifell, Sauðárkróki: Það eru rétt rúmlega fjögur ár síðan Guðmundur Tómasson settist að á Sauðárkróki með fjöl- skyldu sína. Að baki sér hafði hann góða reynslu sem veitinga- maður, tíu ár í Grilli Hótel Sögu, sem um langt árabil hefur talizt toppur íslenzkrar veitinga- mennsku, og síðan hafði Guð- mundur rekið Félagsheimiii Sel- tjarnarness með miklum ágætum. Nú var hann kominn sem eigandi að Hótel Mælifelli við Aðalgötu. Sauðárkrókur er e.t.v. sá vaxtarbroddurinn í norðlenzkri byggð, sem hvað örustum fram- förum hefur tekið síðustu árin. íbúum hefur fjölgað mjög og kaupstaðurinn tekið á sig aðra mynd en fyrr. Útgerðin á þarna að sjálfsögðu hvað stærstan þátt. ,,Hér líkar mér mjög vel,“ sagði Guðmundur, en hótelið hans ber vott um snyrtimennsku í hvívetna. Sjö ágæt herbergi, setustofa fyrir hótelgesti, veitingasalur á neðri hæð og vínstúka inn af salnum. ,,Yfirleitt er hér talsvert góð nýting og hér var alltaf fullt fram í desem- ber. Oft þurftum viö að grípa til herbergja úti í bæ til að koma gestum okkar fyrir,“ sagði Guö- mundur. Til að sinna umferðinni á sumrum hefur hótelið fjórtán tveggja manna herbergi til umráða í fjölbrautarskólanum á staðnum. Þetta eru mjög góð herbergi og öll með sturtubaði og salerni. ,,Mér finnst rekstur sem þessi gefa mér frjálsari hendur með að framkvæma hlutina, en ég hef áð- ur kynnzt," sagði Guðmundur.. Hann kvaðst hafa hugmyndir um að stækka hótelið, enda væri fyrir löngu orðin full þörf á því, Sauð- árkrókur væri í miklum uppgangi og þangað mændu augu margra, en því miður væri ekkert íbúðar- húsnæði að fá á staðnum. GuðmundurTómasson sagði og að hann væri að fara í gang með breytingar á veitingasalnum. Til stæði að bása salinn niður þannig að matargestir gætu borðað í meiri friði og ró. Þá er ætlunin að koma upp ljósa,,sjói" og diskóteki fyrir unglinga á staðnum og raunar fyrir fólk á öllum aldri. Hugmyndir uppi um mun stærra hótel Quðmundur Tómasson vlð barlnn, eltt vlðkvæmu málanna f íslenzku þjóðlífl. Skagfirðingar hafa haft það frjálslyndi til að bera að leyfa starfsemi þessa á helzta hóteli héraðsins og kunna ferðamenn vel að meta það. s fffii* ífíiiaraiaii WM iSwwS IHfíIiÍ! Hér er Guðmundur Tómasson f setustofu hótelslns á 2. hæð. Mlklar breytingar á rekstrinum eru fyrirhugaðar. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.