Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 17
„Viljum ekki vera í fótsporum Eimskips alla tíð” —segir Björgólfur Gudmundsson, framkvæmdastjóri Hafskips sölu eða leigu á þeim mannvirkj- um, sem við eigum þar. Ég hef heyrt því fleygt að hugsanlega komi til að breikka hafnarbakkann fyrir framan Faxaskála þannig að hann tvöfaldist á við það sem hann er núna. Þetta myndi skapa allt aðra höfn, en bakkinn þarna er mjög rýr í nýtingu fyrir Reykjavík- urhöfn." Lagalegur réttur — Hefur Eimskipafélaginu verið lofað úthlutun í Sundahöfn? „Við teljum okkur eiga lagaleg- an rétt á úthlutun samkvæmt vil- yrði sem okkur var gefið. Það vil- yrði var skilyrt með því að viö skil- uðum aftur lóð, sem vió fengum úthlutaða við norðurbakkann og þeim hluta af Grandaskála sem við „Aðstöðuskorturinn setur okk- ur miklar skorður. Við getum ekk- ert stækkað vlð okkur né tekið upp nýjar siglingaleiðir vegna þeirrar aðstöðu sem okkur er boðið upp á hér í Reykjavíkur- höfn,“ sagði Björgúlfur Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Hafskips, um aðstöðu skipafé- lagsins í Reykjavík. hefur nú í gömlu höfninni: ,,Ég tel þessa hugmynd alls ekki raunhæfa. Landið sem okkur stendur til boða þarna er ekki nema brot af því landi sem við þurfum til afnota undirstarfsemina í dag. Þarna er Faxaskáli, vöru- geymsla með þeim byggingarmáta sem okkur hefði aldrei dottið í hug aö nota. notuðum. Hvorttveggja höfum við gert og nú bíðum við aðeins eftir því að borgin standi við sinn hluta og úthluti okkur aðstöðu á Kleppsbakka." — Hvað með að Eimskipafé- lagið og Hafskip skiptu aðstöðunni á Kleppsbakkanum á milli sín til bráðabirgða, þar til Hafskip hefur fengið aðstöðu? „Við eigum rétt á úthlutun og sá aöili sem stundaö hefur vöruflutn- inga lengst allra um Reykjavíkur- höfn hlýtur nú að fá viðunandi að- stöðu fyrir starfsemi sína og það á einum stað,“ sagði Hörður Sigur- gestsson, forstjóri Eimskipafé- lagsins. Björgólfur Guðmundsson. „Eini möguleikinn sem við höfðum fyrir utan Reykjavíkurhöfn var aðstaða sú sem Bifröst hafði í Hafnarfirði, en þá þurfti Eimskipa- félagið að gleypa Bifröst og fór þá sá möguleiki út um þúfur, en það var þó ekki fullreynt hvort sú að- staða heföi dugað okkur." Björgúlfur sagði að Hafskip hefði sótt um aðstöðu inni í Sundahöfn en þeir hefðu ekki fengið svar við umsókn sinni og þaðan af síður úthlutun. Björgúlfur var spurður álits á þeirri hugmynd sem hafnarstjóri varpaði fram um að Hafskip fengi þá aðstöðu sem Eimskipafélagið Ef aðstaðan er óhagstæð fyrir Eimskipafélagið, hvernig getur hún þá verið hagkvæm fyrir Haf- skip? Þarna er verið að losa Eim- skipafélagið úr óhagstæöri að- stöðu og okkur er boðið upp á þessa sömu aðstöðu. Við höfum ekki hugsað okkur að vera sífellt í fótsporum Eimskipafélagsins." — Hvað vill þá Hafskip? „Hafskip vill fá aðstöðu í Sundahöfn, á Kleppsbakka, til bráðabirgða, þar sem það svæði, sem okkur er ætlað, er enn undir sjó, en þaö er norðan við Korn- garð. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.