Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 20
Meira öl í Fríhöfninni Fleiri tegundir stærri flöskur Liðið er nú hátt á annan mánuð síðan heimilað var að selja áfengan bjór í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. Menn segja sín á milli að tæplega tveir mánuðir séu liðnir frá því að Davíðssálmar voru kyrjaðir, en sem kunnugt er var það út af mótmælum Davíðs Scheving Thorsteinssonar, iðnrekenda, sem yfirvöld ákváðu að afnema það óréttlæti að selja einungis áfengan bjór til flugáhafna og skipsáhafna. Nú getur því hver sem er keypt sér bjór, að vísu einungis þegar hann kemur í landið eftir dvöl erlendis. Hvernig hefur svo salan í áfeng- um bjór verið? Til að fá svar við þeirri spurningu og fleirum skyld- um leitaði Frjáls verslun til Ágústs Ágústssonar, framkvæmdastjóra Fríhafnarinnar á Keflavíkurflug- velli. Aðeins helmings aukning ,,Þegar við vorum búnir að hafa bjórinn á boðstólum í um fjörutíu daga þá höfðum við selt 3200 tólf flösku kassa. Á sama tíma í fyrra seldum við 1600 tólf flösku kassa, svo að þetta er ekki nema helm- ings aukning á sölunni," sagði Ágúst, og bætti við að inni í þess- um tölum væri sala á barnum, sem einungis farþegar á leið til útlanda fá að versla við. Þær tegundir, sem hægt er að velja á milli eru enn sem komið er aðeins þrjár, Beck’s, Löwenbrau og Carlsberg Bjórinn hefur yfirleitt kostað um 2.500 krónur, eða 6.50$, en verður nú hækkaður upp í 3.200 krónur eða 8$ og er það aðallega vegna hins mikla kostnaðar við að hafa hann á boðstólum. Á móti þessum tíöindum kemur þó ein góð frétt fyrir bjóráhugamenn: Stærri flöskur á sama verði „Þær bjórflöskur sem við höfum á boðstólum í dag eru 33 senti- lítra, en samkvæmt reglugerðinni um bjórsölu til flugfarþega, þá megum við selja allt að 50 cl flösk- ur í Fríhöfninni og sú stærð af flöskum kemur nú innan skamms á markaðinn og verða þær á þessu sama nýja veröi, átta dollarar, tólf flöskur. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.