Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Side 5

Frjáls verslun - 01.04.1980, Side 5
og nu / þessu lölublaði Frjálsrar verslunar eru bvggðaþœttir um Akureyri °g Siglufjörð. Báðir þessir staðir eiga mikla möguleika Itvað varðar ferðamannaiðnað ekki sist á vetrum þar sem skiðaaðstaðan er. Siglu- fjörður hefur þá það fram yfir Akureyri, að þar eru möguleikar á að stunda skiði nærri þvi allt árið um kring. Baldur Guðlaugsson ritar i þetla blað grein um víxla og viðskiptalíf Sigurður Pélursson um matvœli i millirikjaverslun og grein er í þessu blaði um kostnaðaráœtlanir, sem verkfrœðistofan Hönnun skipulegg- Sérefni 35 Lúxus á Islandi f grein þessari er fjallað um almenn vlð- horl hér á landi tll munaðar í kaupum á vöru eða þjónustu. Fulltrúar nokkurra ferðaskrifstofa skýra frá spennandi ferðalögum, sem þær bjóða upp á tll framandl heimshlufa eða ferðlr, sem að öðru leyti skara fram úr hvað þjónustu áhrærir. FJallað er auk þess um bíla, sumarhús, báta, innanstokksmuni, fatnað 0.11. Byggð 49 Akureyri: Vantar stórfyrirtæki, sem virki eíns og vítamínsprauta á fjölgun bæjarbúa 52 Kjörbúð Bjarna — verzlun allra Akureyringa í verzlunar- miðstöðinni Kaupangi. Yfirlit ytlr mat- vörudreifingu á Akureyri, opnunartíma sölubúða og fleira. 54 KEA í samvinnu við einkaverzl- unarfyrirtæki Ný verzlunarmiðstöð I byggingu við Sunnuhlíð 12 á Akureyrl. 56 Tvö fjölskyldufyrirtæki á Akur- eyri 60 Met — viðarlakk frá Sjöfn „alveg met“ Sagt frá eiginleikum nýrrar lakktegundar, sem verksmlðjan SJöfn á Akureyri fram- lelðlr. 61 Fyrsta ryðvarnarstöðin á Akur- eyri 62 „Ferðaskrifstofa ríkisins undir- býður verð á gistingu“ — segir Arnfinnur Arnflnnsson, hótel- stjóri á Hótel Varðborg, sem vlð Inntum frétta af ferðamennsku á Akureyri. 65 Bílaleiga Akureyrar: Tekur við pöntunum á bílaleigubílum hjá InterRent 68 Siglufjörður: Bæjarfélag með framtíðarmöguleika 69 Húseiningahús frá Siglufirði: 23% ódýrara en vísitöluhúsið Til umræðu 74 Á forseti að selja fisk? — eftlr Markús örn Antonsson 5

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.