Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.04.1980, Qupperneq 15
Kostir? Meginkostir þessarar nýju tækni eru aðallega tveir: í fyrsta lagi er vinnsla útskriftanna, hvortsem um er að ræða tilboð eða kostnaðar- áætlun, mjög fljótleg, enda er hér um mjög einfaldan hlut að ræða, svo við höldum okkur fyrir utan at- burðarásina innan tölvunnar sjálfrar. í öðru lagi verða niður- stöðurnar mun nákvæmari heldur en ella. Ein ástæða þess er sú aö mjög auðvelt er að breyta eining- arveröum og þannig er leitast við að hafa útskriftina samkvæmt nýj- ustu tölum hverju sinni. Nánar um kostnaðaráætlanir Kostnaðaráætlanir eru nauð- synlegar hverjum þeim, sem ætlar út í einhverskonar framkvæmdir. Slíkar áætlanir eru oft gerðar nokkrum sinnum á meðan á fram- kvæmdinni stendur, t.d. á frum- stigi þar sem leitast er við að finna ódýrustu og hagkvæmustu lausn- ina, og við slíkar ákvarðanatökur er nauðsynlegt að hafa sem bestar upplýsingar. Það liggur því beint við að álykta, að endanleg ákvörðun verði sú eina rétta ef vandaðar og góðar áætlanir voru til staðar í upphafi. Þegar búið er aó hanna verkið og það boðið út, er nauðsynlegt að hafa aðgang að nákvæmari kostnaðaráætlun og hafa nákvæma verðskrá, sem hægt er að fletta upp í. Slíkar kostnaðaráætlanir með aðstoð tölvu, eru fremur ódýrar, enda er hér um að ræða vandaða áætlun, án mikils undirbúningskostnaðar. Gerð kostnaðaráætlana fer þannig fram að gefiö er númer einingarverðs og magn, sem við á. Útreikningurinn er síðan marg- földun á einingarverðum og magntölum og út koma summur (millisummur eða heildarsummur eftir því sem við á). Fyrir hverja? Fram til þessa hefur Hönnun h/f fyrst og fremst nýtt kerfi þetta fyrir eigin hönnunarverkefni en nú er svo komið að bjóða á þessa þjón- ustu á almennum markaði. Ætla má í fljótu bragði að þeir, sem helst geti nýtt sér þjónustu þessa, séu húsbyggjendur, sveitarfélög, hönnuðir, verktakar og framleið- endur. Sá möguleiki er einnig fyrir hendi að fyrirtæki og einstaklingar geti gerst áskrifendur að verð- skrám og fengju þeir þá t.d. nýja verðskrá á þeirra sviði t.d. á mán- aðarfresti. Að lokum er rétt að geta þess, að stöðugt er unnið að stækkun verðskránna með því að taka fleiri og fleiri verð með í reikning- inn. Hér sjáum við sýnishorn úr kostnaðaráætlun fyrir íbúðarhús. Svo sem sjá má er hugsað fyrir nær öllu og því verður áætlunin mjög nákvæm og sett fram á skýran og einfaldan hátt. STEYPTIR VEGGIR OG LOFTPLATA Magn Ein* Verð Ein þús. kr. Þús.kr. 01 01044 Mót fyrir útveggi 260. M3 8300 KR/M2 2158.0 01 01042 Mót fyrir innveggi 188. M2 7400 KR/M2 1391.2 01 01061 Mót tyrir loftplötu 111. M2 7000 KR/M2 777.0 01 01044 Mót fyrir portveggi (ofan við plötu) 82. M2 8300 KR/M2 680.6 01 01200 Járnbending veggja 1200. KG 490 KR/KG 588.0 01 01200 Járnbending loftplötu 750. KG 490 KR/KG 367.5 01 01200 Járnbending ofan við plötu 300. KG 490 KR:KG 147.0 01 01307 Steypaíveggi 32. M3 45000 KR/M3 1440.0 01 01309 Steypa í loftplötu 19. M3 43000 KR/M3 817.0 01 01307 Steypa ofan við plötu 8. M3 45000 KR/M3 360.0 Steyptir veggir og loftplata samtals 8726 GLUGGAR OG GLERJUN 01 12027 Gluggar, ísteyptir 32. M2 21000 KR/M2 672.0 01 12064 Opnanlegfög 9. STK 39000 KR/Stk 351.0 01 12203 Gler og glerjun 29. M2 35000 KR/M2 1015.0 Gluggar og glerjun samtals 2038 HITALÖGN 01 20520 D = 10 pípulögn með einangrun og tengist 93. M 4800 KR/M 446.4 01 20521 D-15 pípulögn með einangrun og tengist 10. M 5200 KR/M 52.0 01 20522 D 20 pípulögn með einangrun og tengist 19. M 5600 KR/M 106.4 01 20551 Ofnar '11. STK 78000 KR/STK 858.0 01 20559 Ofnafrátekning 11. STK 1300 KR/STK 14.3 01 20561 Ofnlokar 11. STK 13000 KR/STK 143.0 01 20563 Stillihné 11. STK 1300 KR/STK 14.3 01 20221 Renniloki, D = 20 4. STK 5200 KR/STK 20.8 01 20538 Tæming, áfylling 1. STK 3000 KR/STK 3.0 Mælar 3. STK 15000 KR/STK 30.0 Blöndunarloki 1. STK 15000 KR/STK 15.0 Rafmagnsketill 1. STK 375000 KR/STK 375.0 Þenslukútur 1. STK 15000 KR/STK 15.0 Dæla 1. STK 60000 KR/STK 60.0 öryggisloki 1. STK 8000 KR/STK 8.0 Hitalögn samtals 2161 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.