Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Qupperneq 28

Frjáls verslun - 01.04.1980, Qupperneq 28
skodun Baldur Guðlaugsson, héraðsdómslögmaður: viðskiptalvf Víxlar eru algeng og útbreidd lánsskjöl í viðskipt- um hér á landi. Um víxla hafa verið sett sérstök lög nr. 93/1933 og sömuleiðis gilda sérstök réttarfars- ákvæði um svokölluð víxilmál. Víxlar eru formbundnir, en í því felst að skjal telst ekki vera víxill nema það fullnægi tilteknum formskil- yrðum. Þessi formskilyrði eru talin upp Í1. gr. víxil- laga. Dómstólar ganga ríkt eftir því að þessum skil- yrðum sé fullnægt og kemur oft fyrir, að málum sé vísað frá eða sýknað, ef eitthvað vantar á að form- reglum hafi verið fylgt. Það er því hagur þess sem við víxli tekur sem greiðslu að ganga rækilega úr skugga um að víxillinn sé þannig úr garði gerður, að á honum verði byggðar víxilkröfur. Að vísu kann víxileigandi að eiga almenna kröfu á hendur einhverjum eða öllum víxilskuldaranna, þótt víxilréttur falli niður, sem hann getur þá sótt í almennu dómsmáli, en hann nýtur þá ekki lengur þess sérstaka réttarfarshagræðis sem víxlum fylgir. En uppfylli víxlar öll formskilyrði horfa hlutirnir öðru vísi við. Þá verða víxilskuldarar að sæta því að víxill skapi víxilhafa rétt eftir hljóðan sinni og að viðskipti eða lögskipti þau sem urðu tilefni víxilskuldbinding- arinnar séu talin henni óviðkomandi. Þetta stafar af því að sérreglur þær sem settar hafa verið um víxilmál hafa að geyma afbrigði frá venjulegum réttarfars- reglum. Eru þau fyrst og fremst í því fólgin, að réttur varnaraðila til að bera fram varnir um efni málsins og til þess að hafa uppi í málinu gagnkröfur er stórum takmarkaður. Þessar reglur miða að því að tryggja gildi víxilkrafna og auðvelda umsetningu þeirra. Hér á eftir verður bent á nokkur atriði sem gæta þarf að við notkun víxla í viðskiptum og verður vísað til nokkurra dóma til upplýsingar og glöggvunar. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.