Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Side 56

Frjáls verslun - 01.04.1980, Side 56
Matvörudreifing á Akureyri: Kjörbúð Bjarna — verzlun allra Akureyringa í verzlunarmiðstöðinni Kaupangi Kaupfélagsverzlanir tólf talsins. — Verzlanir mega hafa opið til 23.30 Bjaml kaupmaður ber vörur út í bíl viðskiptavlnar. Akureyringar búa við mun frjálsiyndari reglugerðarákvæði um opnunartíma sölubúða en Reykvíkingar. Til skamms tíma giltu sömu reglur um þessi efni á báðum stöðum en vegna megnrar óánægju Akureyringa ákvað bæjarstjórnin að taka reglugerðina upp til endurskoðunar og breytti henni. Breytingin var í því fólgin að heimila afgreiðslu á öllum vörum í gegnum söluop frá kl. 18.00 til 23.30. 52

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.