Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.04.1980, Qupperneq 58
Ný verzlunarmiðstöð í byggingu: KEA í samvinnu við einkaverzlunarfyrirtæki Framkvæmdir standa nú yfir við nýja verzlun- armiðstöð í norðurhluta Akureyrarbæjar nánar tiltekið við Sunnuhlíð 12. Akureyrarbær er aö byggjast mikiö til norðurs um þessar mundir, norðan viö Glerá, og þar er ekki nema ein matvöru- verzlun kaupfélagsins í hverfi, sem áætlað er að verði byggt af 5000 manns eftir u.þ.b. þrjú ár. Byggingafélagið Smári er að reisa þessa miðstöð, þar sem gert er ráð fyrir einum fjórtán verzlunum. Þarna verður innangengt milli ajlra búðanna frá yfirbyggðu ,,torgi“. Að flatarmáli er húsið um 4700 fermetrar á tveimur hæðum, fyrir verzlunarstarfsemi og kjallari fyrir vöru- geymslur er undir öllu húsinu. Aðstaðan í þessu húsi verður seld út og verður fyrsti hluti þess tilbúinn um mitt næsta ár. Upphaflega sótti Kaupfélag Eyfirðinga um þessa verzlunar- lóð og nokkrir einstaklingar ennfremur. Það varð síðan að samkomulagi milli þessara aðila að þeir tækju lóðina sam- eiginlega og veittu byggingafélaginu Smára hana með því skilyrði að þeir fengju keypta út úr húsinu ákveðnar einingar fyrir eigin rekstur en Smári fengi síóan afganginn af húsrýminu til sölu á frjálsum markaöi. Bygging þessarar verzlunarmiðstöövar sýnir glögglega að þróunin í smásöluverzlun á Akureyri stefnir í átt til verzlunar- kjarna í stað smáverzlana hér og þar. Nokkrar verzlunarlóðir hafa verió skipulagðar í nýjum hverfum bæjarins en áhugi á þeim svo lítill, að menn hafa ekki sótt um þær og öörum hefur Tryggvl Pálsson skoðar uppdrætti af nýju verzlunarmiðstöðinni. 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.