Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.04.1980, Qupperneq 64
Þeir stóru eru boðnir i stærð- unum 70, 75, 85, 100, 115 og 140 Nestöfl. Hér kemur hinn raunverulegi tígriskraftur i Ijós. Kraftmiklir en hljóölátir sem tigrisdýr. 100% amerísk gæðavara, sérstaklega varðir til notkunar á sjó (með for- skauti). Chrysler hefurverið mest seldi utanborðsmótorinn á islandi undanfarin 5 ár. Góö varahlutaþjónusta. Vélar & Taeki hf. Tryggvagötu 10 Pósthólf 397 121Reykjavlk Sími 21286 Ingimar efnafræðingur gerir tilraun með lakk. Met-viðarlakk frá Sjöfn „alveg met” Etnaverksmiðjan Sjöfn á Akureyri hefur um nærri eins árs skeið sent frá sér nýja tegund af lakki, Met-viðarlakk, sem segja má að sé „alveg met“. Þessi lakktegund er þeim eigin- leika gædd að vera nánast lyktarlaus af því að hún er laus við þynninn, sem hefur gert meðferð lakks afar óþægilega hingað til — og ekki aðeins það, heldur beinlínis heilsuspillandi, ef um stöðuga notkun hefur verið að ræða eins og á trésmíða- verkstæðum. Að sögn Ingimars Friðrikssonar, efnafræðings hjá Sjöfn, er Met-lakkið algjör nýjung í lakkframleiðslu og tilkomið eftir miklar rannsóknir og tilraunir í þeim löndum, þar sem strang- astar reglur eru settar um hollustuhætti á vinnustöðum. Sannað hefur verið með vissu, að þynnir er skaðlegur önd- unarfærum manna og miðtaugakerfi. í Met-lakkinu hefur vatn leyst þynninn af hólmi til upplausnar á bindiefnum lakksins. Erlendir framleiðendur hafa lengi unnið að lausn vissra vandamála, sem upp koma þegar vatnið leysir þynninn þannig af hólmi. Sérstaklega hefur uppgufunartími verið vandamál en þá hafa verið búin til ný bindiefni, sem þorna fljótt þó þau séu þynnt með vatni. Eru alltaf að koma fram ný og fullkomnari afbrigði af þessu lakki og fylgist Sjöfn náið með þeim fram- förum. Met-lakkið, sem nú er komið á markað, er ætlað al- mennum neytendum til notkunar í heimahúsum til að lakka t.d. panel á veggjum og lofti, og hurðir og skápa svo eitthvað sé nefnt. f þeim tilfellum er jafnvel óæskilegt að lakkið þorni mjög hratt. Efnagerðin Sjöfn hefur keypt hráefni til framleiðslu sinnar erlendis en aðlagað lakkið íslenzkum aðstæðum, sérstaklega hvað varðar áferðina, sem er silkimött eða alveg mött. Sér- stakur smekkur hefur skapast hérlendis fyrir mattáferð, sem er ólíkur því sem gerist annars staðar. Nýja Met-lakkið er að öðru leyti fyllilega sambærilegt við eldri lakktegundir t.d. varðandi hörku. Hjá Sjöfn er nú verið að gera tilraunir með vatnsblandað sprautulakk fyrir verkstæði. Er þá aðallega stefnt að styttlngu þurrktímans. Sagði Ingimar að þessari nýjung hefði þegar verið mjög vel tekið af fagmönnum einmitt vegna umræðn- anna um skaðsemi þynnislakkanna. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.