Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Page 65

Frjáls verslun - 01.04.1980, Page 65
Um síðastliðin mánaðamót tók nýtt fyrirtæki til starfa á Akureyri, Ryðvarnarstöðin. Sér hún um ryðvörn á öllum stærðum og gerðum bifreiða, bæði nýjum og notuðum. Bjarni Slgurjónsson er einn af forvígismönnum Ryðvarnarstöðvarinnar og er hún rekin í tengslum við bifreiðaverkstæði Bjarna Sigurjónssonar á Akureyri. Stöðin er staðsett í Skála við Kaldbaksgötu á Akureyri og er eins og áður sagði hin eina sinnar tegundar á Norðurlandi. Öll tæki og efni sem stöðin notast við eru sænsk og af nýjustu og fullkomnustu gerð. Má í því sambandi nefna sérstakan massa, sem úðað er í hjólskálar og neðan í gólf bifreiða til varnar steinkasti og til hljóðeinangrunar. Vegna þeirra nýju tækja, sem stöðin hefur yfir að ráða er hægt að stilla verði á ryðvörn mjög í hóf. Til dæmis kostar ryðvörn á undir- vagni á meðalstórri fimm manna fólksbifreið aðeins kr. 50—55 þús- und. Er þá miðað við að ryðvarinn sé botn bifreiðar, allir bitar, sílsar, hjólskálar og bretti og að auki úðað með massanum góða. Bjarni Sigurjónsson í húsakynnum Ryðvarnarstöðvarinnar. ALHLIÐA VÉLAVIÐGERÐIR SÖLUUMBOÐ: RAFGEYMA- SÖNNAK HLEÐSLA rafgeymar Búvélaverk- stæðið hf. SÍMI OSEYRI2 96-23084 AKUREYRI Innihurðir - sólbekkir. Höfum mikið úrval innihurða. Allar viðartegundir Einnig sólbekki í úrvali marmara og viðartegunda. Komið, skoðið og sannreynið. FJÖLNISGÖTU 3 a Pósthólf 535 - 602 Akureyri 61

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.