Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1981, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.01.1981, Qupperneq 34
Ofurstinn frá Kentucky látinn Harland Sanders, ofurstinn frá Kentucky, upphafsmaður Ken- tucky Fried Chicken, sem reisti sér minnisvarða út um öll Bandaríkin og víðar, lést nýlega. Auglýsingaskilti ofurstans blasa við vítt og breitt um Bandaríkin og ekki er svo hægt að aka eftir þjóð- vegi að maður rekist ekki á eitt- hvert þeirra. Fígúran á skiltunum er Sanders ofursti sjálfur. Hann er í hvítum fötum með slaufu og heldur glaðhlakkalega á fötu með Kentucky Fried kjúklingi. Fyrirtæki Sanders byrjaði smátt. Hann átti lítinn veitingastað sem stóð við þjóðbraut í fjöllunum í Kentucky. Árið 1929 uþþgötvaði hann blöndu af 11 jurtum og kryddtegundum. Þessi blanda gerði, að því er honum fannst, eitthvað magnþrungið fyrir kjúk- linga. 1935 bauð Sanders fylkisstjóra Kentucky að bragða á þessum rétti. Sá síðarnefndi varð svo hrif- inn að hann sæmdi Sanders ofursta titli á staðnum, að breskum hirðsið. Sanders ofursti varð um kyrrt í heimafylki sínu næstu 20 árin, eða þar til að hann áleit að tími væri kominn til að kynna Ken- tucky Fried Chicken undrauþp- skriftina víðar. Sanders seldi einkaleyfi á upp- skriftinni og fékk fimm cent fyrir hvern kjúkling sem seldist. Hjólin fóru að snúast og ekki leið á löngu þar til fyrirtækið var orðið að stór- veldi. Sanders ofursti varð þekktur fyrir hversu ötullega hann gekk fram við að auglýsa kjúklingana sína. Sanders seldi fyrirtækiö árið 1964. Samt sem áður hélt hann áfram aö ramba á milli sölustað- anna til að kanna gæði framleiösl- unnar. Eftir því sem Kentucky Fri- ed Chicken stöðunum fjölgaði, jukust áhyggjur Sanders af að gæðin kynnu að fara veg allrar veraldar. A meöan Sanders stjórnaöi fyrirtækinu var slagorð þess: „Corn and Cluck for a buck“. Því var hins vegar breytt eftir að hann hætti í mun ófrumlegra slagorð: ,,lt’s so nice to feel so good about a meal.” Kentucky Fried Chicken stað- irnir í Bandaríkjunum losa nú fjög- ur þúsund að tölu. Fyrirtækið er enn stærst á þessu sviði, en keðjur af sama tagi, eins og Poþey’s Famous Fried Chicken og Tom Sawyer’s Old-Fashioned Krispy Chicken fylgdu í kjölfarið. Aðalstöðvar Kentucky Fried Chicken eru í Louisville, Kentucky, í gömlu glæsilegu húsi. Fundar- herbergi stjórnar fyrirtækisins er í sama stíl og skrifstofa forseta Bandaríkjanna. Ronald Reagan vildi sjálfsagt óska þess að hann ætti eins greiða leið að hjarta fólksins í landinu eins og ofurstinn frá Kentucky sem heldur á rauðu og hvítu fötunni með kjúklingnum í. 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.