Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.06.1985, Qupperneq 13
RÍKISFYRIRTÆKI Höfum á skömmum tíma srníið úr hallarekstri í hagnað —segir Sigurður Daníelsson framkvæmdastjóri Landssmiðjunnar hf. sem starfsmenn keyptu af ríkinu Texti: Karl Birgisson/Myndir: Jens Alexandersson Þaö er stefna núverandi ríkis- stjórnar að draga úr ríkisumsvif- um og selja ríkisfyrirtæki í al- mennum atvinnurekstri. Ofar- lega á listanum hafa verið m.a. Siglósíld, Landssmiðjan, Þör- ungavinnslan og Sementsverk- smiðjan. Landssmiðjan var eitt af fyrstu ríkisfyrirtækjunum til að „frelsast". Um sl. áramót tóku starfsmenn við rekstri hennar eftir að hafa myndað hlutafélag í þeim tilgangi að kaupa fyrirtæk- ið. Gagngerar breytingar hafa verið gerðar á rekstri og starfsemi Landssmiöjunnar eftir eigendaskiptin, hallarekstur stöðvaður og stefnt er að nýrri sókn í framleiðslu- og sölumál- um. Ríkisfyrirtæki selt Aðdraganda málsins má rekja til úttektar á starfsemi Lands- smiðjunnar á vegum iðnaðar- ráðuneytisins. Niðurstöður þeirr- ar úttektar voru í meginatriðum þrenns konar: Í fyrsta lagi að ekki væri nauðsynlegt að rikið stæði fyrir rekstri fyrirtækisins; í annan stað hefði það verið rekið með halla árin 1982-1984; og i þriðja lagi væri nauösynlegt aö endur- skipuleggja starfshætti og rekst- ur. Snemma árs 1984 hófust við- ræður á milli starfsmanna fyrir- tækisins og ríkisins um hugsan- leg kaup þeirra fyrrnefndu á Landssmiðjunni. Skemmst er frá að segja að samningar náðust um haustið. Sá samningur fól i sér i grófum dráttum að hlutfélag- ið Landssmiðjan hf. keypti ríkis- fyrirtækið ásamt öllum vélum, tækjum og viðskiptakröfum, en undanskilin var húsbygging við Sölvhólsgötu og nýbygging við Skútuvog. Að hlutafélaginu stóðu 21 starfsmaður i Landssmiðjunni, en hlutafé var ákveðið 4 milljónir króna. Hagræðingin „Okkur varð strax Ijóst að mik- illar hagræðingar vár þörf ef vel átti aö ganga með nýja fyrirtæk- 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.