Frjáls verslun - 01.06.1985, Page 26
fengin samkeppni á þessum
markaöi og hefur islenski fjár-
magnsmarkaöurinn tekið alger-
um stakkaskiptum þessi tvö og
hálft ár sem Kaupþing hefur
starfaö. Nú er fyrst hægt aö tala
um raunverulegan fjármagns-
markaö og markaösvarö á skuld-
arbréfum. í þessari samkeppni
reyna menn aö sinna viðskipta-
mönnum sem best og gæta aö
hagsmunum beggja aöila. Ef viö
reyndum aö halda uppi einhverju
markaösveröi á bréfunum sem
væri ekki eðlilegt myndum við
tapa viöskiptavinum og þar meö
veröa undir í samkeppninni. Þaö
verður aö finna jafnvægi á milli
kaupenda og seljenda,“ sagöi
Pétur.
Tvöföldun fjármagns á
fimm árum
-Hver hefur þróunin verið
síöustu vikurnar á fjármagns-
markaðinum? “Þaö hafa oröiö
talsveröar hræringar á markaöin-
um síöastliöna tvo mánuði. Þá
hefur þaö gerst aö almenningur
hefur fengiö möguleika á þátt-
töku i þessum viöskiptum meö
kaupum á eininga og kjarabréf-
um. Veröbréf eru sérhæfö vara
og reglur um útreikninga á ávöxt-
un, vöxtum og verðtryggingu, eru
flóknir og oft torskildir venjulegu
fólki. Þeir sem hafa selt íbúöir
þekkja þessi vandamál mjög vel
og þeir átta sig á mikilvægi
skuldarbréfanna.
Vegna peningaskorts á fjár-
magnsmarkaðium hérlendis eru
vextirnir mjög háir og þar meö
ávöxtunin á fjármagninu. Þar
meö verður öll fjárfesting fólks
mjög dýr, þannig aö segja má aö
peningaskorturinn sé óskaplega
dýr. Þaö leiðir til þess aö fjárfesti
menn i skuldarbréfum, þá tvö-
falda þeir fjármagn sitt á fimm
árum. Svona hárri ávöxtun er
hvergi hægt aö ná í dag, nema i
skuldarbréfaviðskiptum," sagöi
Pétur.
Aimenningur þátttak-
andi
Hefur þessi háa ávöxtun leitt til
þessarar stórauknu eftirspurnar
eftir skuldarbréfum? “Já. Nú hef-
ur þaö gerst aö almenningur á
kost á aö ávaxta fé sitt meö
þessum hætti, til dæmis meö ein-
ingabréfum Kaupþings og meö
öörum svipuðum hætti. þaö hefur
almenningur gert og þannig gerst
þáttakandi i þessari miklu ávöxt-
un. Þarna myndast heilmiklir
peningar og á þessum markaði
er uppspretta mikils fjármagns.
Nefna má aö margir stærri sjóöir
sjá þarna hentuga leiö til aö
ávaxta fjármagn sitt meö afar
hagkvæmum hætti og nefna má
aö bankarnir eru lítilsháttar farnir
aö koma inn á þennan markaö.
Bankarnir hafa hins vegar ekki
hugsaö um þaö hingað til aö
gæta hahsmuna sparifjáreig-
enda, hvaö sem veröur," sagöi
Pétur.
AMPRO — VERÐBREFADEILD
Laugaveg 26,4. hæð. Sími 621310
Kaup og sala
veðskuldabréfa og
hlutabréfa
/s$e Viðskipta- og
fasteignaráðgjöf
Fjárvarsla
Skjalagerð
Lögfræðiþjónusta
An^
pro
Gmsjón:
••
Orn Bjarnason
Páll Skúlason, hdl.
Snorri F. Welding
framkvæmdastjóri.
ANPRO - VERÐBRÉFADEILD
Laugavegi 26,4. hæð. Sími: 621310