Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 10
__________í FRÉTTUM________
Sveinn Egilsson hf. yfirtekur
rekstur FIAT-umboðsins
Nú er afráöið, aö
Sveinn Egilsson hf. yfir-
taki rekstur Fíat-
umboösins, sem hefur
gengiö erfiölega undan-
farna mánuöi og
misseri, en fyrirtækiö
óskaði eftir greiöslu-
stöövun sl. vor. Sveinn
Egilsson hf. er eitt af
Talsveröur samdrátt-
ur varö í innflutningi á
bílum fyrstu níu mánuöi
ársins, þegar samtals
voru fluttir inn 5.481
bíll, boriö saman viö
6.639 bíla á sama tíma í
fyrra. Er bílainnflutning-
urinn á þessu ári tals-
vert undir meöaltali síö-
ustu ára.
Mest seldi bíllinn
fyrstu níu mánuðina var
Subaru, en alls voru
fluttir inn 546 slikir bílar
á umræddu níu mánaða
tímabiii. I öðru sæti er
síðan Toyota meö sam-
tals 543 bíla, eöa þrem-
ur færri. í þriöja sæti er
Mitsubishi með 514
bíla, í fjóröa sæti er
síðan Mazda meö 475
bíla, í fimmta sæti er
Lada með 418 bíla, í
sjötta sæti Ford meö
342 bíla, i sjöunda tii
áttunda sæti eru Fíat og
Nissan meö 238 bíla, í
níunda sæti er Daihatsu
meö 233 bíla og í tíunda
10
traustustu fyrirtækjum
landsins í bílainnflutn-
ingi, en þaö hefur um
langt árabil verió um-
boösaöili fyrir Ford-
verksmiöjunrnar og nú
hin síðari ár ennfremur
fyrir Suzuki-verksmiöj-
urnar japönsku.
Þaö vekur hins vegar
sæti er Skoda meö 221
bíl.
Þaö vekur einna helst
athygli viö þessar tölur
hversu japönsku bíl-
nokkra athygli, aö fyrir-
tæki meó umboö fyrir
tvo stóra framleiöendur
skuli bæta þeim þriöja
við, ekki síst meö hliö-
sjón af innbyrðis sam-
keppni bílategunda.
Fíat veröur óneitanlega
mikill samkeppnisaöili
bæöi Ford og Suzuki
arnir sækja stööugt í sig
veöriö aö nýju, eftir aö
hlutdeild þeirra hafði
minnkað nokkur misseri
í röö.
eins og hann hefur
reyndar veriö og til upp-
rifjunar var Fíat mest
seldi bíllinn á íslandi á
síöasta ári.
Egill Vilhjálmsson hf.,
en þaö fyrirtæki og Fíat-
umboöiö voru rekin
undir sama hatti og
reyndar voru eigendur
þeir sömu, verður rekiö
eftir sem áöur, en fyrir-
tækiö er umboðsaöili
fyrir American Motors,
sem framleiöir hina
kunnu JEEP bíla.
Höfum kaupenduraf öllum stærðum eigna.
Komum og verðmetum samdægurs.
29077
SKÓLAVÖRÐUSTlG 38A SfMI: 2 90 77
VIÐAR FRIÐRIKSSON SÖLUSTJÓRI, H5.: 2 70 72
ELVAR ÓLASON SÖUJMAÐUR, HS.: 2 2992
EINAR S. SIGU RJÓNSSON VIÐSKIPTAFR
Samdráttur er í
bifreiðainnflutningi