Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 10
__________í FRÉTTUM________ Sveinn Egilsson hf. yfirtekur rekstur FIAT-umboðsins Nú er afráöið, aö Sveinn Egilsson hf. yfir- taki rekstur Fíat- umboösins, sem hefur gengiö erfiölega undan- farna mánuöi og misseri, en fyrirtækiö óskaði eftir greiöslu- stöövun sl. vor. Sveinn Egilsson hf. er eitt af Talsveröur samdrátt- ur varö í innflutningi á bílum fyrstu níu mánuöi ársins, þegar samtals voru fluttir inn 5.481 bíll, boriö saman viö 6.639 bíla á sama tíma í fyrra. Er bílainnflutning- urinn á þessu ári tals- vert undir meöaltali síö- ustu ára. Mest seldi bíllinn fyrstu níu mánuðina var Subaru, en alls voru fluttir inn 546 slikir bílar á umræddu níu mánaða tímabiii. I öðru sæti er síðan Toyota meö sam- tals 543 bíla, eöa þrem- ur færri. í þriöja sæti er Mitsubishi með 514 bíla, í fjóröa sæti er síðan Mazda meö 475 bíla, í fimmta sæti er Lada með 418 bíla, í sjötta sæti Ford meö 342 bíla, i sjöunda tii áttunda sæti eru Fíat og Nissan meö 238 bíla, í níunda sæti er Daihatsu meö 233 bíla og í tíunda 10 traustustu fyrirtækjum landsins í bílainnflutn- ingi, en þaö hefur um langt árabil verió um- boösaöili fyrir Ford- verksmiöjunrnar og nú hin síðari ár ennfremur fyrir Suzuki-verksmiöj- urnar japönsku. Þaö vekur hins vegar sæti er Skoda meö 221 bíl. Þaö vekur einna helst athygli viö þessar tölur hversu japönsku bíl- nokkra athygli, aö fyrir- tæki meó umboö fyrir tvo stóra framleiöendur skuli bæta þeim þriöja við, ekki síst meö hliö- sjón af innbyrðis sam- keppni bílategunda. Fíat veröur óneitanlega mikill samkeppnisaöili bæöi Ford og Suzuki arnir sækja stööugt í sig veöriö aö nýju, eftir aö hlutdeild þeirra hafði minnkað nokkur misseri í röö. eins og hann hefur reyndar veriö og til upp- rifjunar var Fíat mest seldi bíllinn á íslandi á síöasta ári. Egill Vilhjálmsson hf., en þaö fyrirtæki og Fíat- umboöiö voru rekin undir sama hatti og reyndar voru eigendur þeir sömu, verður rekiö eftir sem áöur, en fyrir- tækiö er umboðsaöili fyrir American Motors, sem framleiöir hina kunnu JEEP bíla. Höfum kaupenduraf öllum stærðum eigna. Komum og verðmetum samdægurs. 29077 SKÓLAVÖRÐUSTlG 38A SfMI: 2 90 77 VIÐAR FRIÐRIKSSON SÖLUSTJÓRI, H5.: 2 70 72 ELVAR ÓLASON SÖUJMAÐUR, HS.: 2 2992 EINAR S. SIGU RJÓNSSON VIÐSKIPTAFR Samdráttur er í bifreiðainnflutningi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.