Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 24
variö notkun dýrara lyfsins ef þeim sýnist svo. Hugsanlegt er aö erlent lyf fari betur i einn sjukl- ing og þaö islenska hæfi öðrum sjúklingi betur. Persónuleg kynning En hvernig eru lyfin kynnt? Þar eru nokkrar leiöir og allt miö- ar aö þvi aö ná athygli læknisins. Áhrifarikasta leiöin eru persónu- leg samtöl. Starfsmenn lyfjafyr- irtækjanna, heildsala eöa is- lenskra framleiðenda, sem eru lyfjafræöingar heimsækja lækn- ana og ræöa viö þá um kosti og galla lyfsins. Sýna þeir erlendar greinar úr timaritum lækna, vis- indagreinar og niðurstöður at- hugana og láta þeim i té sýnis- horn til aö reyna á sjúklingum sinum. Athuga ber aö þetta geta þeir fyrst gert þegar lyfiö hefur veriö skráö, þá fyrst er almenn notkun þess leyfileg. Annar möguleiki eru ýmis kon- ar fundir og ráðstefnur lækna. Þá hafa hin erlendu lyfjafyrirtæki iöulega boðiö á fundinn erlend- um sérfræöingi sinum, lækni eöa lyfjafræðingi og hann sýnir fram á ágæti framleiðslunnar. Oft fara slikir fundir fram hérlendis og oft er læknum lika boöiö aö sækja fundi og ráðstefnur ytra á kostn- aö erlendu lyfjafyrirtækjanna. Bent er á að svo ört komi ný lyf fram aö læknar verói aö fá tæki- færi til aö kanna hvaö nýtt er á feröinni og hvers viröi þaö sé. Þriöji möguleikinn eru auglýs- ingar. Þær eru takmarkaðar en aö vissu leyti markvissar þvi lyfjaauglýsingar eru aöeins leyfðar i timaritum lækna og tannlækna t.d. Læknablaöinu, Læknanemanum og Harðjaxli. Aörir hafa litið meö lyfjaauglýs- ingar aö gera og talið er víst aö þessar auglýsingar hafi mikið aö segja i aö viðhalda minni lækna aö undangengnum fyrri kynning- um. Erlend framleiðsla á íslandi? En kæmi aö því aö hinir er- lendu framleiöendur myndu vilja setja hér upp útibú til aö pakka lyfjum eöa annast hluta fram- KAUPÞING HF leiöslunnar? Þaö er talið ólik- legt. Þessar hugmyndir eru þó til umræöu og athugunar hjá sum- um innflytjendum. Á þaö er aö líta aö markaöur er litill og vafa- samt hversu langt borgar sig aö ganga í samkeppninni viö is- lenskar eftirlikingar. Annaö atriði má aö lokum geta um en þaö er verðlagning á lyfj- um til sjúklinga. Af kostnaði viö erlend lyf greiöa sjúklingar 240 krónur en 120 krónur fyrir is- lensk lyf. Þessi mismunun er ekki alls kostar í samræmi viö EFTA samninga islands en hing- aö til hefur ekki verið hreyft við þessu af ööru aðildarlandi. Er taliö aö slíkt svari vart kostnaöi og sé ekki áhættunnar viröi enda gætu íslendingar þá tekiö til ýmis dæmi um mismunun er- lendis þegar t.d. fiskútflutningur héöan á i hlut. O 686988 A* allra ve niulegra arfa pá: i f asteignastar f a — Metum við mismunandi tilboð þannig að raunvirði þeirra megi bera saman við hin ýmsu greiðslukjör. — Reiknum við út kaupgetu með tilliti til eigin fjármagns og lánamöguleika og sjáum hvernig kjör henta þér best. — Skoðum og metum eignir, útbúum sérstök verðmöt fyrir einstaklinga og fyrirtaeki, sem ekki eru í söluhugleiðingum. Auk alls þessa bjóðum við uppá margskonar aðstoð á sviði fjárvörslu, skuldabréfa og fjármálaráðgjafar. Líttu vi3 og sjáSu hvað við getum gert fyrir þig þvi hjá okkur er þekking og öryggi í fyrirrúmi KAUPÞING HF 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.