Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 50
í góöum tíma. Sem dæmi má nefna aö um 1/3 hluti efnis í Rikissjónvarpinu er innlent efni. Þaö er Ijóst aö þaö vantar þýöingarmikil atriöi inn í lögin til þess aö skýra svona hluti, þann- ig aö þá verður aö skýra meö túlkun eöa reglugerö. Ef allt gengur aö óskum, þá verður unnt aö koma á fót hér hljóö- varpsstöö i mars en sjónvarps- stöö þegar liða tekur á áriö,“ sagöi Hjörleifur. — I hvaöa starfsemi hefur Is- film veriö fram til þessa? „ísfilm keypti á sinum tima tæki og aöstööu Ismyndar og höfum viö hingaö til framleitt heimildar- og fræðslumyndir og svo og auglýsingamyndir fyrir sjónvarp. Við erum því tiltölulega komnir langt á veg meö rekstur sjónvarpsstöðvar i þeim skiln- ingi og getur fariö út í það meö tiltölulega stuttum fyrirvara. Út- sendingarmálin eru þó óljós ennþá, en viö vonumst til þess aö útsendingar okkar náist á Stór-Reykjavíkursvæöinu og jafnvel eitthvaö víöar. Þaö verð- ur markmið stöövarinnar aö standa undir rekstri meö auglýs- ingum, en gallinn er hins vegar sá aö erfitt er aö gera sér grein fyrir tekjuhliðinni. Gjaldaliðurinn liggur hins vegar nokkuö Ijós fyr- ir, þó meö fyrirvara um fyrir- komulag dreifingar á efninu. Tekjur svona stöövar liggja í vinsældum hennar, þannig aö þvi vinsælli sem svona stöö verður, þeim mun meiri likur eru á aö vel gangi að selja auglýs- ingar. Hvaö útsendingar varöar, þá veltum viö því fyrir okkur aö vera meö allt frá 3 kvöldum og upp i 7 kvöld í viku en þaö er Ijóst aö viö þurfum talsvert aug- lýsingamagn til þess aö standa undir kostnaöi. En eitt er alveg Ijóst, aö þetta er áhættusamt fyrirtæki," sagöi Hjörleifur. „Ég veit ekki hvort einhverjir aörir ætla út i svona sjónvarps- rekstur. Þaö er vitað aö auglýs- ingamagn i umferð i dag er til- tölulega mikiö svo sem sjá má i dagblöðum og timaritum og aug- lýsingablööum, þannig að mark- aðurinn er tiltölulega stór. Mér er 50 ekki Ijóst hvort þær auglýsingar sem koma munu hjá okkur verða hrein viöbót, eöa hvort viö tökum bita af þeirri köku sem fyrir er. En viö verðum hins vegar í sam- keppni viö ríkisrekinn fjölmiöil, sem þarf ekki að standa undir kostnaöi meö auglýsingum. Rikisútvarpið fær 2/3 hluta tekna sinna i formi afnotagjalda, en þeirra veröum viö aö likindum án. Viö getum ekki haft sama verö á auglýsingum og sjónvarp- ið, þar sem við munum ekki ná nema til um þaö bil 60% mark- aðarins. Fari svo aö viö náum ekki settu auglýsingamarki, höfum viö annan möguleika, en þaö er sala áskrifta. Þaö hefur þaö hins vegar í för meö sér aö viö verö- um aö selja mönnum ákveðið tæki sem afruglar geislann sem viö sendum út, þannig aö ein- ungis þeir sem greiða afnota- gjaldiö geti náö útsendingum okkar. i þvi eru nokkrir möguleik- ar sem ekki er hægt aö lýsa hér. En með þessum hætti er unnt aö taka áskriftargjöld. Þaö er hins vegar óljóst um hve marga áskrifendur getur verið aö ræöa. Vandamálið er hins vegar þaö aö eigi aö hafa áskriftarkerf- iö fullkomiö veröur þaö dýrt,“ sagöi Hjörleifur. „Viö höfum þaö markmið aö halda stofnkostnaöinum i algeru lágmarki. Viö gerum að likindum samnig viö Texta hf. um textun á öllu okkar efni, en þaö lækkar stofnkostnaöinn hjá okkur tals- vert, þvi þau tæki sem til þess þarf eru dýr. Viö erum einnig i viðræðum viö Póst og sina um dreifingu á sendingum, en þær viðræðum viö Póst og sima um hæöum, eftir þvi hvernig til tekst, þvi miklu munar okkur hvort viö þurfum aö kaupa senda eöa hvort viö getum leigt þá af Pósti og sima,“ sagöi Hjörleifur. „Viö eigum þegar tækjabúnaö fyrir 20-25 milljónir króna og sú viðbótarfjárfesting sem viö þurf- um aö leggja út i vegna sjón- varpsstöðvarinnar mun nema 10-12 milljónum króna, en upp- setning hljóðvarps kostar um 7 milljónir króna“ sagöi Hjörleifur B. Kvaran.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.