Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 23
aö framleiða þau hérlendis, sal- an sé ekki svo mikil. Nefna má aó sumir framleiðendur ís- lenskra lyfja eru einnig innflytj- endur. Þannig hefur til dæmis Stefán Thorarensen einnig framleitt lyf og nú undir vörumerkinu Toro og er ætlunin að gera það að sér- stöku sjálfstæöu fyrirtæki. Stef- án Thorarensen hóf framleiðslu á lyfjum á árunum fyrir strið, Pharmaco sem er að mestu i eigu apótekara rekur dótturfyrir- tækið Delta sem er stór fram- leiðandi. Pharmaco hóf fram- leiöslu kringum 1960 en árið 1983 var dótturfyrirtæki þess stofnað. Þá hefur Lyfjaverslun rikisins verið stór framleiðandi og starfa þar nú um 30 manns við framleiðsluna sjálfa. Saman- lagt framleiða þessi fyrirtæki all- mörg lyf, nokkuð á annað hundr- að tegundir skráðra sérlyfja. í samkeppni við sjálfa sig? Lenda þessir aðilar þá ekki í samkeþpni við sjálfa sig? Að nokkru leyti. Auövitað eru hinir erlendu framleiðendur sem þeir eru umboðsmenn fyrir ekkert yfir sig ánægðir með að þeir skuli framleiða lyf til sölu hér i sam- keppni. Hins vegar hugga þeir sig við það að væri það ekki gert hér- lendis myndi einhver annar aðili og þá erlendur kanna markaðinn hér. Lika má benda á að óliklegt er að Toro framleiði lyf sem Stef- án Thorarensen er umboðsmað- ur fyrir, hann hlýtur að kanna aðra möguleika áður. Á sama hátt má segja með Delta og má rekja dæmi á báða vegu. Tagamet heitir lyf sem Stefán Thorarensen flutti inn og er ætlað til meðferðar á maga- sárum, skeifugarnarsárum, bólg- um i vélinda o.fl. Er það einnig notað til langtimameðferðar til að koma i veg fyrir að magasár end- urtaki sig. Hafði það verið hér á markaði i nærri 3 ár þegar Delta kynnti nýtt sérlyf Cimetidin, en virka efnið i Tagamet heitir cimet- idin. Lyf Delta var nokkru ódýrara en Tagamet og þannig hrapaði sala þess allmikið niður þar sem verkun lyfjanna var talin nánast hin sama. Þá flutti Pharmaco inn lyfið Naprosyn, sem inniheldur naproxen en nokkrum árum siðar voru bæði Stefán Thorarensen og Lyfjaverslun rikisins komin með lyfið Naproxen til að keppa við Naprosyn. En skiptir þá verðið öllu máli? Alls ekki en miklu og vaxandi máli. Læknar eru meira farnir að hugsa um hvað lyfin kosta og velja islenskt lyf ef það er til og jafngott en vissulega þurfa þeir þess ekki og geta auðveldlega Garðs Apótek Sogavegi 108 Sími: 33090 Fyrir feröamanninn: Sjúkrakassar Snyrtivörur Sólarvörur 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.