Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 29
hjálpa viö aö koma nýjum á fót. Ég hef nú þegar aöstoðað viö stofnun þriggja islenskra fyrir- tækja hér. Þaö gefur augaleiö hversu mikill timasparnaöur og þægindi eru aö þvi aö hægt er aö tala saman á islensku og ég vinn siðan mitt starf á ensku. Ég segi þaö alveg hreinskilnis- lega aö þaö er fásinna fyrir is- lensk fyrirtæki aö sækja annað eftir þjónustu lögfræðings hér, bæöi vegna þess aö ég er is- lendingur og tala islensku og ekki siður vegna þess aö DeOr- chis & Partners rekur hag- kvæma útgerö og leggur ekki mikið á, nokkuð sem ætti aö koma fyrirtækjum til góöa. Þaö er þörf á lögfræðiaðstoð i öllum helstu þáttum rekstrarins, s.s. samningsgerð, aöstoö viö inn- og útflutning, o.s.frv.“ „Þú minntist á þrjú ný fyrirtæki sem þú hefur aðstoöaö viö aö koma á laggirnar. Hver eru þau? „Fyrst má nefna lcelandic House, sem flytur inn og selur is- lenskar ullarvörur. Þá er fyrir- tækiö Puffins of lceland, sem rekur hér tvær verslanir með ull- arvörur, listmuni o.fl., aðra i Boston en hina i New Hamp- shire. I þriðja lagi er svo Jobo In- ternational. Aö þvi standa is- lenskir aöilar, en þaö flytur inn pappirsvörur frá Sviþjóö til Bandarikjanna. Aöriri viöskipta- vinir minir eru Cosmos Shipping Inc. og Hafskip (USA) Inc. Ég hef einnig unnið nokkuö fyrir íslending sem selur banda- riska blómafræfla I Noregi." DeOrchis & Partners „Geturöu sagt okkur nánar frá DeOrchis & Partners?" „DeOrchis er einn af mest- metnu sjóréttarlögmönnum i Bandarikjunum. Hann er búinn aö vera i þessum bransa siðan 1948 og vann siðast hjá stórri lögmannsstofu, Haight, Gardner, Poor & Havens. Hann fór þaðan af hugsjónaástæöum, ef svo má segja, þvi honum þótti stofan of stirö i samskiptum viö viöskipta- vini sina. Honum fannst lögfræö- ingarnir ekki taka nægilegt tillit til aöstæöna þegar illa gekk hjá fyrirtækjunum. Hann vill sem sagt viðhalda vexti og viögangi fyrirtækjanna, en ekki mjólka kúna til dauða, eins og stundum vill verða. Hann stofnaöi þess vegna sina eigin stofu og lækkaöi hjá sér kaupið úr 225 dollurum á timann i 80 dollara. Þaö er til siös hér i New York aö þeir lögmenn sem lengst hafa unnið á stofunni hafi hæsta timakaupið. Maöur hefur heyrt alveg ótrúlegar tölur, en ég held ég megi segja aö 200 dollarar sé meðaltalið fyrir eig- endur stofanna (partners), en þaö geturfarið allt niöur i 60 doll- ara fyrir nýútskrifaöa (associat- es). DeOrchis ákvaö hins vegar aö reka sina stofu á allt öörum grundvelli og timakaup okkar allra er þvi jafnt hér, 80 dollarar, sama hvort i hlut eiga ,,partners“ eöa „associates“. DeOrchis er reyndar nokkuð sérstæöur maö- ur og mætti halda langa tölu um hann og vinnuaðferðir hans. Fyrirtækiö hefur viðskiptavini alls staöar aö út heiminum, frá Noregi, Sviþjóö, Bretlandi, Þýskalandi, Danmörku, italiu og Spáni, svo nokkuð sé nefnt. Meöal viöskiptavina okkar eru einnig stærstu skipafélög Bandarikjanna. Utan Bandarikj- anna eru stærstu félögin í Skandinaviu, Sovétrikjunum, Japan og Grikklandi. Þessar þjóöir hafa lengi verió i farar- broddi i skipaflutningum, en svo virðist sem Kina sé aö koma inn i myndina i auknu mæli. Þaö má búast viö aö Kínverjar veröi orö- nir stórveldi á þessu sviöi innan fárra ára. Eins og ég nefndi þá eru stærstu skipafélög Bandarikj- anna viöskiptavinir okkar. Þaö kann að koma Islendingum und- arlega fyrir sjónir aö viö veitum samtimis þjónustu mörgum fé- lögum sem eru i beinni sam- keppni hvert við annað. Þetta skapar þó engin vandamál, þar sem viö vinnum fyrir hvert ein- stakt fyrirtæki og á meöan þau fara ekki i mál hvert við annað getum viö veitt þjónustu okkar öllum jafnt." Frjáls verslun þakkar Magnúsi fyrir spjalliö og óskar honum alls velfarnaöar i starfi sinu. SEC TÖLVU- OG FJARSKIPTA- BÚNAÐUR 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.