Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 48
FJÖLMIÐLUN Tekjur stöövarinnar fara eingöngu eftir vinsældum Texti: Ólafur Jóhannsson. NÚ UM áramótin taka gildi lög sem heimila rekstur frjálsra útvarpsstööva meö ákveðnum skilyröum. Hafa fá mál hin síö- ari ár vakiö jafn miklar deifur meðal stjórnmálamanna og er Ijóst aö enn eru mjög skiptar skoöanir um þessi mál. En eitt er víst aö meö vorinu fá ríkis- fjölmiölarnir, sjónvarp og hljóðvarp samkeppni og hlýtur þaö aö vera af hinu góöa. Eitt er þaö fyrirtæki sem mjög hefur veriö rætt um aö fara muni af staö meö rekstur sjónvarpsstöðvar og útvarps- stöövar, en þaö er ísfilm sem er sameign nokkurra aðila. Þeirra á meöal eru „risarnir" í ís- lenskri fjölmiðlum, Árvakur hf. útgáfufélag Morgunblaösins og Frjáls fjölmiðlun sem gefur út DV. Þaö er því ekki óeðlilegt aö búist sé viö samkeppni frá þessu fyrirtæki af hálfu Ríkisút- varpsins. Til þess aö fá upplýsingar um það hvaö væri á döfinni hjá ís- film, ræddi Frjáls verslun við Hjörleif B. Kvaran, framkvæmda- stjóra fyrirtækisins og var hann spurður að þvi hvað væri í far- vatninu af hálfu ísfilm. „Lögin um frjálsan útvarps- rekstur taka gildi þann 1. janúar næstkomandi. Samkvæmt lög- unum á að kjósa útvarpsréttar- nefnd sem veitir leyfi til útvarps- rekstrar. Þann 1. janúar er þing- iö i jólaleyfi, þannig að ekki verð- ur úr kosningu nefndarinnar fyrr en að afloknu jólaleyfi, en það verður 15.—20. janúar. Ég veit ekki hvað þetta tekur langan tima af hálfu Alþingis, en það byggist siðan allt á vinnubrögð- um nefndarinnar hvenær hægt verður að fara af stað. Samkvæmt lögunum á menntamálaráðherra að setja reglugerð um framkvæmd ákveðinna greina i lögunum, en það er Ijóst að það verður ekki Hjörleifur B. Kvaran 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.