Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 12
BÓKSALA Árleg bóksala í kringum 500 milljónir króna — 320-350 titlar á markaðinn fyrir jólin Upplög bóka hafa farið minnkandi undanfarin ár. Árleg bókavertíð lands- manna er að liða þegar þessi orð eru rituö og er hún aö mestu svipuö fyrri bókavertíð- um. Þar er enginn kvóti, betur ef svo væri segja kannski sumir útgefendur, því þeim finnst sumum óþarflega margir titlar koma út í ár. Á jólabókamark- aðinn 1984 voru sendir liölega 300 titlar sem var af mörgum talið nokkuö hæfilegt. Árið 1983 var metár, fjöldi titla var þá yfir 450 og ýmsir nýir spá- menn höfðu þar minna upp úr krafsinu en til stóð í upphafi. í ár er talið að út komi hugsan- lega nokkru fleiri titlar en i fyrra. Eyjólfur Sigurðsson formaður Félags isl. bókaútgefenda telur þá geta orðið milli 320 og 350. Segir hann nokkra nýja aðila vera á ferð i ár, m.a. nokkra ein- staklinga og séu þess vegna um 30 til 40 fleiri bækur á markaði i ár en i fyrra. Tæplega 30 útgefendur Félag íslenskra bókaútgef- enda hefur á sinni skrá um 60 útgefendur. Ekki eru þeir allir virkir í dag en talið aö þeir séu milli 20 og 30. Gera má ráð fyrir aö starfsmannafjöldi þeirra sé nálægt 200. Þeir sem eru gamlir í hettunni segjast ekki ráðleggja neinum aö leggja þessa ,starf- semi fyrir sig, hún sé það mikið happdrætti. Samt er það svo að velgengni eitt árið hefur þaö i för meö sér að fleiri vilja fá sinn skerf af kökunni og þess vegna komu fram ný forlög árið eftir og framboöiö af bókum varð of mik- ið. Bókaþjóöinni ofbauð og um leið urðu óvenju miklar verð- hækkanir milli ára og átti þaö allt þátt i aö draga úr þóksölunni. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.