Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 32
hausti og fram yfir áramót en i febrúar og mars taka stórversl- anir ytra aö halda fram vorfatn- aði sínum. Eftir þaö er lítiö um sölu islenskra ullarvara á er- lendum markaöi. Asíuþjóðir þrengja sér inn og þeir segja eigi sifellt meira á brattann aö sækja. Þær séu ekki stööug tiskuvara og þrátt fyrir sifellt hönnunarstarf og grósku í hugmyndasmiöi sé baráttan erf- iö. „Viö komumst aldrei framhjá efninu sjálfu", sögðu þeir en sumir þeirra töldu rétt að leggja enn meiri áherslu á alls kyns vöruþróun. Töldu þeir hana e.t.v. hafa setið um of á hakanum en væri lögö meiri áhersla á hana myndu islenskar ullarvörur frem- ur halda velli. íslenskur markaður lítill íslenskur markaöur er ekki stór miðað við það sem flutt er út. Einkum seljast þessar vörur i verslunum þar sem erlendir feröamenn koma en þar þykir framleiöendum verðið oft ekki nógu hátt. Aöallega eru þar i boöi vörur frá fyrra ári sem ekki hafa selst erlendis, sem þeir hafa framleitt of mikiö af. Venju- lega er framleiöslan þó miðuð við það sem pantað er aö utan. Kynningarstarf fer fram á haustin og sala í byrjun vetrar. Þá huga íslenskir framleiöendur aö nýrri hönnun og framleiðsl- unni fyrir næsta ár. Vorið er því oft erfiður timi. Best væri aö nota timann til aö framleiða sölu næsta vetrar og hefjast sumir handa upp á von og óvon. Siöan þarf að hafa hraðar hendur til aö eiga nógu mikið tilbúiö aö hausti þegar salan er framundan. En hverjar eru ástæöur fyrir verri afkomu nú en i fyrra? Þar eru einkum nefnd verðlags- og gengismál. Betra hefur veriö aö selja ullarvörur í dollurum en myntum Evrópulanda undanfarin ár og hefur þar verið talsveröur munur. Þessi munur hefur hins vegar fariö minnkandi siöustu tvö til þrjú árin og er aö nálgast jafnvægi nú. Hefur það m.a. leitt til versnandi afkomu. Þá hefur framleiðsla frá Asiulöndum reynst sifellt erfiðari keppinautur i veröi. Um samkeppni er annars þaö aö segja aö hún fer harön- andi. Asiuþjóðir koma sifellt meö meiri þunga inn á þennan mark- aö og framleiða iðulega ódýra vöru undir merki annarra þjóöa. íslenskar ullarvörur og ullarflíkur eru hvarvetna i útlandinu taldar gæöavörur og eru verðlagðar eftir því enda er framleiðslu- kostnaöurinn hár. Hins vegar telja forráöamenn þeirra fyrirtækja sem rætt var viö aö þessar þungu ullarvörur eins OLL ALMENN FERÐAÞJÓNUSTA FYRIR EINSTAKLINGA OG HÓPA - JAFNT INNANLANDS SEM UTAN. SJÁUM UM HÓTELBÓKANIR OG AÐ SJÁLFSÖGÐU PÖNTUM VIÐ MIÐA í LEIKHÚS OG Á KNATTSPYRNULEIKI O.FL flug og europcar bílar Á MEGINLANDI EVRÓPU 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.