Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 66
Gamla húsnæöiö við Brautarholt var bæöi orðiö of litið fyrir okkur og eins var þaö fremur óhentugt. Viö hönnuðum innréttingar húss- ins sjálfir meö þarfir fyrirtækisins i huga og erum mjög ánægðir meö hvernig til tókst. Eins og er þá er fremur rúmt um okkur en við höföum framtiðina i huga þannig aö vaxtarmöguleikar eru góöir hvað húsnæðið varðar. Út af fyrir sig er það ekkert keppi- kefli okkar að þenja fyrirtækið út yfir alla þakka, heldur miklu frem- ur að geta boðið upp á góða þjónustu og fylgst vel með tækn- inni.“ Um markaðinn sagði Þorkell: „Eins og ég hef vikið að var þvi spáð þegar við keyptum fyrsta tækið að það yröi ekki nóg fyrir það að gera. Nú eru komin 6-7 slík tæki til landsins og allir virö- ast hafa nóg að gera. Verkefnin hafa aukist jafnt og þétt og ekki síst vegna þess aö við höfum náð inn i landið verkefnum sem áður voru unnin erlendis. Slíkt hefur mikið aö segja, bæði skapar það atvinnu og er gjaldeyrissparandi. Ég held aö það sé hiklaust óhætt að fullyrða að íslendingar fylgjast mjög vel með tækninni og fram- þróun i prentiðnaði og standa þar framarlega enda eigum við í þeinni samkeppni við erlend fyrir- tæki sem mörg hver eru vel búin tæknilega. Með betri tækni hefur þjónustan þatnað verulega enda kemur sér það oft vel því stund- um eru menn á síöustu stundu. Nú er t.d. möguleiki að menn fái litgreiningar afgeiddar nokkrum klukkustundum eftir að þeir koma með myndirnar en áöur þurftu þeir jafnvel að biða i marga daga. Þeir Þorkell og Þórir starfa báðir við framleiösluna hjá fyrir- tækinu. Þorkell er mest við nýju tækin, hefur umsjón meö þeim og hefur auk þess verið að kenna starfsmönnum sinum á þau. Þá sér hann einnig um niðurröðun verkefna ásamt Hirti Guðnasyni sem er verkstjóri yfir skeytinga- deildinni. Þórir sér hins vegar um þá klisjugerð sem enn er unnin hjá fyrirtækinu auk þess sem hann hefur umsjón með skrif- stofuhaldi, fjármálum og inn- heimtu. Starfsfólk Prentmynda- stofunnar hf. er nú niu talsins. „Það er mjög mikilvægt aö við vinnum báðir við framleiösluna og þekkjum hana mjög vel,“ sagði Þorkell. „ Þar af leiðandi getum við fylgst mjög náið með framleiðslunni og vitum hver er þörf viðskiptavinanna hverju sinni og getum því veitt þeim betri þjónustu en ella.“ Hjörtur Guðnason yfirmaður skeytingardeildar við tölvubúnað fyrirtækisins. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.