Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 60
Til Danmerkur í ráöi er aö Sigþór Sigurjóns- son aðstoðarframkvæmdastjóri Gildis hf. og Sigurður Haralds- son veitingastjóri fari til Dan- merkur til þess að kynna sér rekstur ráöstefnuhótela. Þeir fara til Scanticon-fyrirtækisins, sem rekur mjög þekkt ráöstefnu- hótel við Árósa og er að reisa annað við Kolding, sem veröur meðal best búnu ráöstefnuhótela i Evrópu. Raun- ar áttu sérfræðingar frá Scanti- con hlut að þvi að skipuleggja ráðstefnusalina í hinni nýju álmu Hótel Sögu. Fyrstu áfangarnir í notkuní vor Fyrstu áfangar nýju álmunnar verða teknir i notkun i vor. Að þeim framkvæmdum loknum veröur herbergjafjöldi á Sögu helmingi meiri en nú er eöa 219. Ráðstefnusalir í nýju álmunni veröa fjórir. Þeir verða af ýmsum stærðum og þrir þeirra þannig, að unnt verður aö skipta þeim. Þeir verða mjög vel búnir ollum hjálpartækjum til ráðstefnu- halds. i tengslum við þá verða einnig sérstök tækjaherbergi og skrifstofur. 60 VðRUSÝNINðAR HEIMTEXTIL FRANKFURT 8-ll.JANUAR Alþjóðasýning á textilvörum ★ Gólfteppi ★ Húsgagnaáklæði og gluggatjöld ★ Allt lín til heimilis ★ Veggfóður F FURNITURE EfiST Stærsta albjódlega húsgagnasýningin ’86. Allar tegundir hús- Í12.000 fm. í 14 sýningarhöllum — 1.458 sýnendur frá 36 gagna á 212.000 fm. í 14 sýningarhöllum - löndum. Hópferð 13. januar. I.S.M. KOLN 26.-30. JAMJAR Alþjóðleg sýning á sælcæti og kexi, súkkulaði og konfekti, og hlið- stæðum vörum. ls og hráefni, jólavörur, sætindi fyrir sykursjúka. Barnasætindi og marsipanvörur. 800 fyrirtæki sýna frá 39 löndum. Hópferd 25. janúar. ISPO - 1986 MUNCHEN 20.-23. FEBRUAR Munchen 20.—23. febrúar. Alþjóðleg sýning á sportfatnaði og tækjum. Hópferd 19. febrúar. FRANKFURT INTER NATIONAL E4IR 1.-6. MARS Alþjóðleg sýning á gjafavörum, kristal-, keramik-, silfur-. og postulíns- vörum. Búsáhoia, skrautmunir, tóbaksvörur, lampar og létt húsgögn. Hópferd 28. febrúar. CEBIT TÖLVUSÝNING HANN0VER 12.-19. MARS Stærsta sýning í heimi á sviði skrifstofu-, tölvu- og samskiptatækni ★ Ortölvur ★ Hugbúnaður ★ Skrifstofu- og skipulagstækni ★ Banka- tækni og öryggisbúnaður ★ CAD/CAM/CIM ★ Audio/Video/Fjar- skiptatækni ★ Hópferö 11. mars. boumo 66 MUNCHEN 7-13. APRIL Alþjóðleg sýning á tækjum. A búnaði til húsbyggingar o(j vélar til framleiðslu á byggingarefni. Ein stærsta sinnar tegundar. Hopferd 6. apríl. HANNOVER TECKNICAN FAIR 09.-16. APRIL Alþjóðleg iðntæknisýning ★ Rafeinda- og rafmagnsbúnaður ★ Tölvustýring í framleiðslu ★ Flutningatækni ★ Raforkutækni ★ Borun ★ Yfirborðsmeðferð ★ Mælitæki ★ Verkfæri ★ Hreinsun, við- hald o.fl. ★ Hópferð 08. apríl. DRUPA 86 DUSSELD0RF 2.-15. MAI Dússeldorf 02. maí — 15. maí. Allar upplýsingar um prentun og pappír. 1.400 sýnendur frá 31 landi sýna nyjustu tækni og tæki fyrir prentiðnaðinn á yfir 117.000 fm. ★ Vélar og tæki til textavinnslu. ★ Vélar og tæki til fjölföldunar og ,,print form produktion". ★ Allar teg- undir prentvéla og prentkerfa. ★ Prentblek, og aðrir íylgihlutir prentvinnslu, vélar og áhöld. ★ Endurvinnsluvélar fyrir pappír. ★ Bókbandsvélar og hjalpartæki og fylgihlutir. Hópferð 01. maí. Petta er aðeins sýnishorn af þeim fjölda vörusýninga sem Ferðamið- .......... ' á. Fáð * —*-8 t-_i-i:--! stöðin skipuleggur ferðir á Pantadu tímanlegat Fáðu vörusýningabæklinginn okkar. [fJFERÐA IM!I MIDSTODIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.