Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 33
____________SAMTÍÐAMAÐUR______________ Afraksturinn er árangur af þrotlausri vinnu —segir Garðar Siggeirsson í Herragarðinum Texti: Ólafur Jóhannsson Myndir: Loftur Ásgeirsson „Viö bjóöum gífurlegt úrval góðra merkja," segir Garöar Sig- geirsson. SAMTIÐARMAÐUR Frjálsrar verziunar að þessu sinni er Garðar Siggeirsson kaupmaöur í Herragaröinum, en eins og flestum er kunnugt er það ein kunnasta herrafataverslun í borginni. Garöar Siggeirsson ber „ábyrgö“ á klæöaburói fjöl- margra borgarbúa og er viö- skiptamannahópur hans stór, enda ekki við öðru aö búast, þar sem verslunarrekstur hans hefur gengið vel, allt frá stofn- un Herragarðsins áriö 1972. Garðar var alls ekki ókunnugur slíkum verslunarrekstri þegar hann stofnaði verslunina, þar sem hann haföi áöur veriö verslunarstjóri í herrafatsversl- unP&Óum árabil. Það er enginn barlómur i Garðari og hann lætur vel af af- komu fyrirtækisins. Þaö er ekki einasta að hann stækkaði ný- lega viö sig verslunarrýmið í húsi Miöbæjarmarkaðarins í Aöalstræti, heldur keypti hann 300 fermetra verslunarpláss í hinni nýju stórverslun Hag- kaups í Nýjum miöbæ og þar mun hann opna aðra verslun. Frjáls verslun ræddi viö Garðar um fyrirtækiö, sögu þess, framtíöarhorfur og fleira og fer viðtalið hér á eftir. Hann var fyrst spurður að því hvernig hann heföi byrjaö störf sín í þessari verslunargrein. „Ég var afgreiöslumaður og verslunarstjóri hjá herrafata- verslun P & Ó og vann þar i 12 ár, eöa frá árinu 1960. Þar má segja aö ég hafi lært þetta. Siö- an kom þar að, aö ég ákvaö aö opna verslun sjálfur og stofnaði ég þá Herragarðinn og hóf sú verslun starfsemi í Miðbæjar- markaðinum i Aöalstræti i juni áriö 1972. Þetta gekk mjög vel strax i byrjun, en þó ber aö taka þaö fram aö þaö var bæöi fyrir geypilega vinnu og einnig vegna velvilja viðskiptavina minna. Það má segja aö lífsreynslan hafi 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.